Með sambataktinn í sundlaugina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 17:15 Anton og Hrafnhildur taka dansspor í Ólympíuþorpinu í gær. Vísir/Anton Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu við kjöraðstæður á Ólympíutorgi Ólympíuþorpsins. Brasilíumenn buðu upp á flottan danshóp sem heiðraði gesti sína eins og fólk er þekkt fyrir að gera í Ríó. Krakkarnir sýndu frábær tilþrif en jafnframt vildu þau frá keppnisfólkið til að dansa með sér. Það gerðist ekki mikið til að byrja með en svo tók sundfólkið Anton Sveinn Mckee og Hrafnhildur Lúthersdóttif af skarið og úr varð stórskemmtilegur hópdans með brasilískum og íslenskum gleðigjöfum. Hrafnhildur og Anton Sveinn fengu líka góðan stuðning frá sjúkraþjálfaranum Unnui Sædísi Jónsdóttur. Unnur Sædís Jónsdóttir verður sundfólkinu til aðstoðar sem og öðrum íslenskum íþróttamönnum fyrri hluta leikanna og hún var líka í stuði í gær.Vísir/AntonÞað gafst þó ekki langur tími fyrir Hrafnhildi, Anton Svein og Eygló Ósk Gústafsdóttur að ná sér niður eftir allan sambadansinn því þjálfarinn Jacky Pellerin fór með þau beint á æfingu í sundlauginni strax í kjölfarið á athöfninni. Það má búast við því að íslenska sundfólkið hafi synt með smá sambatakti í Ólympíusundlauginni í gærkvöldi en það eru einmitt íslenska sundfólkið sem keppir fyrst að Íslendingunum á Ólympíuleikunum í Ríó. Anton Sveinn Mckee keppir fyrsta á morgun og þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir síðan á sunnudaginn. Seinna um daginn keppir síðan fimleikakonan Irina Sazonova.Setningarathöfn Ólympíuleikanna verða í beinni útsendingu á Vísí í kvöld frá klukkan 23.00. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu við kjöraðstæður á Ólympíutorgi Ólympíuþorpsins. Brasilíumenn buðu upp á flottan danshóp sem heiðraði gesti sína eins og fólk er þekkt fyrir að gera í Ríó. Krakkarnir sýndu frábær tilþrif en jafnframt vildu þau frá keppnisfólkið til að dansa með sér. Það gerðist ekki mikið til að byrja með en svo tók sundfólkið Anton Sveinn Mckee og Hrafnhildur Lúthersdóttif af skarið og úr varð stórskemmtilegur hópdans með brasilískum og íslenskum gleðigjöfum. Hrafnhildur og Anton Sveinn fengu líka góðan stuðning frá sjúkraþjálfaranum Unnui Sædísi Jónsdóttur. Unnur Sædís Jónsdóttir verður sundfólkinu til aðstoðar sem og öðrum íslenskum íþróttamönnum fyrri hluta leikanna og hún var líka í stuði í gær.Vísir/AntonÞað gafst þó ekki langur tími fyrir Hrafnhildi, Anton Svein og Eygló Ósk Gústafsdóttur að ná sér niður eftir allan sambadansinn því þjálfarinn Jacky Pellerin fór með þau beint á æfingu í sundlauginni strax í kjölfarið á athöfninni. Það má búast við því að íslenska sundfólkið hafi synt með smá sambatakti í Ólympíusundlauginni í gærkvöldi en það eru einmitt íslenska sundfólkið sem keppir fyrst að Íslendingunum á Ólympíuleikunum í Ríó. Anton Sveinn Mckee keppir fyrsta á morgun og þær Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir síðan á sunnudaginn. Seinna um daginn keppir síðan fimleikakonan Irina Sazonova.Setningarathöfn Ólympíuleikanna verða í beinni útsendingu á Vísí í kvöld frá klukkan 23.00.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira