Auðugir Repúblikanar reyna að grafa undan Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2016 23:30 Geta ekki hugsað sér að sjá Trump verða forseta. Vísir/Getty Hópur auðugra stuðningsmanna Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hefur hafið herferð til þess að fá aðra auðuga Repúblikana til þess að styðja Hillary Clinton í væntanlegum forsetakosningum.Fréttastofa Reuters greinir frá og segir að hópurinn einbeiti sér að samflokksmönnum sínum sem séu óánægðir með Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, og geti stutt Hillary með fjárframlögum. Í frétt Reuter segir að fjárframlög frá auðugum Bandaríkjamönnum á Wall Street geti skipt sköpum fyrir Clinton en með því gæti hún fengið há fjárframlög í baráttunni gegn Trump. Auk þess sem að stuðningur þeirra gæti sannfært fleiri Repúblikana um að styðja Hillary. Dan Webb, stuðningsmaður Repúblikana um árabil og fyrrverandi saksóknari sagði í viðtal við Reuters að hann gæti ekki hugsað sér að kjósa Trump, því væri hann að fá auðuga Repúblikana úr viðskiptaheiminum til þess að styðja Clinton. Hillary Clinton er nú á hraðri uppleið í skoðanakönnunum, en Donald Trump að sama skapi á niðurleið eftir að flokksþingi Demókrata lauk. Hafa verður þó í huga að Þessar fylgissveiflur í kjölfar flokksþinganna eru vel þekktar í bandarískum stjórnmálum. Þær eiga til að jafnast út þegar frá líður, en þetta árið virðist uppsveifla Clinton verða stærri en uppsveifla Trumps. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10 Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Hópur auðugra stuðningsmanna Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hefur hafið herferð til þess að fá aðra auðuga Repúblikana til þess að styðja Hillary Clinton í væntanlegum forsetakosningum.Fréttastofa Reuters greinir frá og segir að hópurinn einbeiti sér að samflokksmönnum sínum sem séu óánægðir með Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, og geti stutt Hillary með fjárframlögum. Í frétt Reuter segir að fjárframlög frá auðugum Bandaríkjamönnum á Wall Street geti skipt sköpum fyrir Clinton en með því gæti hún fengið há fjárframlög í baráttunni gegn Trump. Auk þess sem að stuðningur þeirra gæti sannfært fleiri Repúblikana um að styðja Hillary. Dan Webb, stuðningsmaður Repúblikana um árabil og fyrrverandi saksóknari sagði í viðtal við Reuters að hann gæti ekki hugsað sér að kjósa Trump, því væri hann að fá auðuga Repúblikana úr viðskiptaheiminum til þess að styðja Clinton. Hillary Clinton er nú á hraðri uppleið í skoðanakönnunum, en Donald Trump að sama skapi á niðurleið eftir að flokksþingi Demókrata lauk. Hafa verður þó í huga að Þessar fylgissveiflur í kjölfar flokksþinganna eru vel þekktar í bandarískum stjórnmálum. Þær eiga til að jafnast út þegar frá líður, en þetta árið virðist uppsveifla Clinton verða stærri en uppsveifla Trumps.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10 Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10
Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24
Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11