Stjórnarmyndun gæti reynst Pírötum erfið Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2016 07:00 Helgi Hrafn Jónsson og Birgitta Jónsdóttir eru tveir af þremur þingmönnum Pírata. Vísir/Vilhelm Stjórnarmyndunarviðræður gætu reynst erfiðar að loknum þingkosningum í haust. Píratar, sem yrðu í vænlegri stöðu samkvæmt könnunum, leggja áherslu á stutt þing. Ef þeir halda kröfunni til streitu gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, að mati Grétars Þórs Eyþórssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri.Mbl.is greindi frá því í gær að formenn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs tækju ekki undir hugmyndir Pírata um að næsta kjörtímabil verði stutt. Í síðustu viku útilokaði forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Grétar segir að í ljósi þessarar stöðu gæti það tekið talsverðan tíma að mynda ríkisstjórn eftir þingkosningarnar. Grétar bendir á að stjórnarflokkarnir hafi ekki styrk í áframhaldandi samstarf. „Síðan er stjórnarandstaðan búin að segja að hún vilji ekki mynda stjórn með núverandi stjórnarflokkum. Sagan segir okkur að menn hafi á endanum farið út í ýmsar málamiðlanir þegar í nauðirnar hefur rekið, þannig að ég veit ekki hvort það muni halda alla leið þær yfirlýsingar ef að svo færi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nærri níutíu vilja á þing fyrir Pírata Píratar hafa ákveðið að halda sameiginlegt prófkjör fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Þriðjungur þeirra sem hafa þegar gefið kost á sér í prófkjörinu eru konur. Nærri níutíu manns hafa gefið kost á sér og framkvæmdastjóri hreyfin 21. júlí 2016 07:00 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræður gætu reynst erfiðar að loknum þingkosningum í haust. Píratar, sem yrðu í vænlegri stöðu samkvæmt könnunum, leggja áherslu á stutt þing. Ef þeir halda kröfunni til streitu gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, að mati Grétars Þórs Eyþórssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri.Mbl.is greindi frá því í gær að formenn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs tækju ekki undir hugmyndir Pírata um að næsta kjörtímabil verði stutt. Í síðustu viku útilokaði forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Grétar segir að í ljósi þessarar stöðu gæti það tekið talsverðan tíma að mynda ríkisstjórn eftir þingkosningarnar. Grétar bendir á að stjórnarflokkarnir hafi ekki styrk í áframhaldandi samstarf. „Síðan er stjórnarandstaðan búin að segja að hún vilji ekki mynda stjórn með núverandi stjórnarflokkum. Sagan segir okkur að menn hafi á endanum farið út í ýmsar málamiðlanir þegar í nauðirnar hefur rekið, þannig að ég veit ekki hvort það muni halda alla leið þær yfirlýsingar ef að svo færi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nærri níutíu vilja á þing fyrir Pírata Píratar hafa ákveðið að halda sameiginlegt prófkjör fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Þriðjungur þeirra sem hafa þegar gefið kost á sér í prófkjörinu eru konur. Nærri níutíu manns hafa gefið kost á sér og framkvæmdastjóri hreyfin 21. júlí 2016 07:00 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Nærri níutíu vilja á þing fyrir Pírata Píratar hafa ákveðið að halda sameiginlegt prófkjör fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Þriðjungur þeirra sem hafa þegar gefið kost á sér í prófkjörinu eru konur. Nærri níutíu manns hafa gefið kost á sér og framkvæmdastjóri hreyfin 21. júlí 2016 07:00