Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun.
Þormóður er að taka þátt á sínum þriðju leikum en hann var einnig með í London og Peking.
Þormóður Árni er úr Júdófélagi Reykjavíkur og er fæddur í Reykjavík þann 2. mars 1983.
Þormóður byrjaði 6 ára gamall að æfa júdó og stefndi að því að verða afreksmaður alveg frá því að hann man eftir sér.
Þormóður Árni verður fánaberi
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið




Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn


Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn


„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn