Skreytum okkur með skartgripum Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2016 23:00 Glamour/Getty Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt. Glamour Tíska Mest lesið Systraþema hjá Balmain Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Er ekki með stílista Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt.
Glamour Tíska Mest lesið Systraþema hjá Balmain Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Er ekki með stílista Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour