Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. ágúst 2016 10:16 Heard og Depp giftu sig snemma árs 2015. Vísir/Getty Leikkonan Amber Heard ætlar að gefa skilnaðarbætur sínar til tveggja góðgerðarmála. Upphæðin sem Heard fékk í skilnaði sínum við leikarann Johnny Depp er 7 milljónir bandaríkjadala, eða rúmar 800 milljónir íslenskra króna. Öll upphæðin mun renna til góðgerðarmála. Samtökin sem fá að njóta góðs af eru American Civil Liberties Union (ACLU) og barnaspítali Los Angeles borgar. Í tilkynningu frá Heard kemur fram að peningurinn sem rennur til ACLU eigi sérstaklega að nýtast til að koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi. Leikkonan segist vonast til að „hjálpa þeim sem geta síður varið sjálfa sig.“ „Ég veit að þessi samtök munu nota sjóðinn til góðs og ég hlakka til að halda áfram að styðja þau í framtíðinni. Vonandi mun þessi lífsreynsla leiða af sér jákvæðar breytingar í lífi fólks sem þarf á þeim að halda.“ Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum og sagði að hann hefði lagt hendur á hana. Sátt náðist í skilnaðardeilu þeirra á þriðjudag og mun Heard meðal annars draga ásakanirnar um heimilisofbeldi til baka. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Leikkonan Amber Heard ætlar að gefa skilnaðarbætur sínar til tveggja góðgerðarmála. Upphæðin sem Heard fékk í skilnaði sínum við leikarann Johnny Depp er 7 milljónir bandaríkjadala, eða rúmar 800 milljónir íslenskra króna. Öll upphæðin mun renna til góðgerðarmála. Samtökin sem fá að njóta góðs af eru American Civil Liberties Union (ACLU) og barnaspítali Los Angeles borgar. Í tilkynningu frá Heard kemur fram að peningurinn sem rennur til ACLU eigi sérstaklega að nýtast til að koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi. Leikkonan segist vonast til að „hjálpa þeim sem geta síður varið sjálfa sig.“ „Ég veit að þessi samtök munu nota sjóðinn til góðs og ég hlakka til að halda áfram að styðja þau í framtíðinni. Vonandi mun þessi lífsreynsla leiða af sér jákvæðar breytingar í lífi fólks sem þarf á þeim að halda.“ Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum og sagði að hann hefði lagt hendur á hana. Sátt náðist í skilnaðardeilu þeirra á þriðjudag og mun Heard meðal annars draga ásakanirnar um heimilisofbeldi til baka.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47
Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00