Gawker verður lokað í næstu viku Birgir Olgeirsson skrifar 18. ágúst 2016 20:13 Bandaríska fréttavefnum Gawker verður lokað í næstu viku. Þetta var tilkynnt í dag en aðeins nokkrir dagar eru síðan Univision keypti vefinn. Í færslu á vef Gawker segir stofnandi fréttavefsins, Nick Denton, frá því að hann hafi tilkynnt starfsfólki þetta á fundi í dag. Fjölmiðlafyrirtækið Univision hafði keypt útgáfufélagið Gawker Media á 135 milljónir dollara á uppboði í kjölfar gjaldþrots vefsins.Gawker óskaði eftir gjaldþrotaskiptum þegar ljóst var að það hafði tapað skaðabótamáli sem fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan höfðaði gegn miðlinum. Fyrir það fékk Hogan að launum 140 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna. Stofnandi Paypal, Peter Thiel, fjármagnaði málshöfðun Hogans og sagði ástæðuna þá að hann vildi lækka rostann í Gawker sem hann taldi hafa lagt fólk í einelti. Gawker hafði meðal annars birt grein um Peter Thiel þar sem hann var sagður samkynhneigður.Gawker fréttavefurinn var stofnaður fyrir 14 árum en ritstjórnarstefnan var fremur aðgangshörð og fengu stjörnur og fyrirmenni að finna fyrir beittum pennum vefsins.Hulk Hogan stefndi Gawker eftir að vefurinn birti myndband af kynlífsathöfnum Hogan og eiginkonu vinar hans. Tengdar fréttir Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Bandaríska fréttavefnum Gawker verður lokað í næstu viku. Þetta var tilkynnt í dag en aðeins nokkrir dagar eru síðan Univision keypti vefinn. Í færslu á vef Gawker segir stofnandi fréttavefsins, Nick Denton, frá því að hann hafi tilkynnt starfsfólki þetta á fundi í dag. Fjölmiðlafyrirtækið Univision hafði keypt útgáfufélagið Gawker Media á 135 milljónir dollara á uppboði í kjölfar gjaldþrots vefsins.Gawker óskaði eftir gjaldþrotaskiptum þegar ljóst var að það hafði tapað skaðabótamáli sem fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan höfðaði gegn miðlinum. Fyrir það fékk Hogan að launum 140 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna. Stofnandi Paypal, Peter Thiel, fjármagnaði málshöfðun Hogans og sagði ástæðuna þá að hann vildi lækka rostann í Gawker sem hann taldi hafa lagt fólk í einelti. Gawker hafði meðal annars birt grein um Peter Thiel þar sem hann var sagður samkynhneigður.Gawker fréttavefurinn var stofnaður fyrir 14 árum en ritstjórnarstefnan var fremur aðgangshörð og fengu stjörnur og fyrirmenni að finna fyrir beittum pennum vefsins.Hulk Hogan stefndi Gawker eftir að vefurinn birti myndband af kynlífsathöfnum Hogan og eiginkonu vinar hans.
Tengdar fréttir Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24