Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá öllum fjórum leikjunum í 8-liða úrslitum körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó.
Fyrsti leikurinn er viðureign Ástralíu og Serbíu sem hefst klukkan 14.00 en útsending frá honum hefst ekki fyrr en klukkan 15.05. Hinir þrír leikirnir verða í beinni útsendingu eins og sjá má hér fyrir neðan.
Leikirnir:
14.00 Ástralía - Serbía (sýndur kl 15.05)
17.30 Spánn - Tyrkland
21.45 Bandaríkin - Japan
01.15 Frakkland - Kanada
Bein útsending: 8-liða úrslit körfubolta kvenna

Mest lesið




Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn



Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn

Fleiri fréttir
