Vilja láta gera nýja búvörusamninga Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2016 18:40 Björt Ólafsdóttir, er aðalflutningsmaður frávísunartillögunnar. Vísir/Stefán Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýundirritaðir búvörusamningar verði lagðir til hliðar og að núgildandi samningar verði framlengdir. Þann tíma eigi að nota til að hefja vinnu við nýja samninga. Þetta kemur fram í fravísunartillögu sem lögð hefur verið fyrir þingið. Í tillögunni segir að samningarnir sem hafi verið undirritaðir með fyrirvara séu mjög umdeildir, sem og þær breytingar sem þurfi að gera til að uppfylla þá. Þingmennirnir segja að ekki verði annað sé en að miklar breytingar þurfi að gera á frumvarpinu um búvörusamningana og því séu forsendur þeirra brostnar. Enn fremur segir að ekki hafi verið haft samráð við mikilvæga hagsmunaaðila eins og fulltrúa neytenda, launþega, verslunar og þjónustu, atvinnurekenda og fulltrúa ýmissa stofnana. Þá segir að nýr samningur sem gera eigi í samvinnu við hagsmunaaðila og stofnanir ríkisins eigi að vera með hagsmuni neytenda, landgæða, lífrænnar framleiðslu og dúraverndar að leiðarljósi. Alþingi Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00 Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00 Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00 Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00 Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Sjá meira
Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýundirritaðir búvörusamningar verði lagðir til hliðar og að núgildandi samningar verði framlengdir. Þann tíma eigi að nota til að hefja vinnu við nýja samninga. Þetta kemur fram í fravísunartillögu sem lögð hefur verið fyrir þingið. Í tillögunni segir að samningarnir sem hafi verið undirritaðir með fyrirvara séu mjög umdeildir, sem og þær breytingar sem þurfi að gera til að uppfylla þá. Þingmennirnir segja að ekki verði annað sé en að miklar breytingar þurfi að gera á frumvarpinu um búvörusamningana og því séu forsendur þeirra brostnar. Enn fremur segir að ekki hafi verið haft samráð við mikilvæga hagsmunaaðila eins og fulltrúa neytenda, launþega, verslunar og þjónustu, atvinnurekenda og fulltrúa ýmissa stofnana. Þá segir að nýr samningur sem gera eigi í samvinnu við hagsmunaaðila og stofnanir ríkisins eigi að vera með hagsmuni neytenda, landgæða, lífrænnar framleiðslu og dúraverndar að leiðarljósi.
Alþingi Búvörusamningar Tengdar fréttir Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00 Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00 Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00 Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00 Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Sjá meira
Segir fullyrðingar um ofbeit vegna búvörusamninga út í hött Formaður Bændasamtakanna, segir þá fullyrðingu ekki standast að með nýjum búvörusamningum myndi framleiðsla aukast á svæðum sem mættu ekki við aukningunni og leiða til þess að gengið yrði á landgæði. 15. júlí 2016 07:00
Engin sátt er um breytt búvörulög Þingflokkur BF telur breytingartillögur á búvörulögum ekki ganga nógu langt. Trúnaður ríkir um breytingartillögur meirihlutans. 11. ágúst 2016 07:00
Kúabændur búast við offramleiðslu á mjólk Kúabændur framleiða nú um 20 milljónum lítra meira af mjólk en innanlandsmarkaður tekur við. Búvörusamningar gera ráð fyrir að framleiðslustýring hverfi. Formaður Landssambands kúabænda vill halda í framleiðslustýringu. 26. júlí 2016 07:00
Ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í búvörusamningum Formaður Neytendasamtakanna segir ekki tekið mið af sjónarmiðum neytenda í nýju búvörusamningunum. 18. júlí 2016 07:00
Leggja til breytingar til sátta á lagafrumvarpi um búvörulög Breytingar á búvörulögum verða kynntar í atvinnuveganefnd í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir breytingarnar miða að því að sátt náist um málið. 10. ágúst 2016 07:00