Zayn færir sig yfir í tískubransann 12. ágúst 2016 14:45 Zayn Malik og kærasta hans Gigi Hadid. GLAMOUR/GETTY Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour
Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT
Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour