Zayn færir sig yfir í tískubransann 12. ágúst 2016 14:45 Zayn Malik og kærasta hans Gigi Hadid. GLAMOUR/GETTY Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour
Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour