Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour