Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2016 11:15 Sigrún Eva Jónsdóttir GLAMOUR/SKJÁSKOT Paloma Jonas and Whitney Brown eru tvíeykið á bakvið undirfata merkið Valentine NYC sem sérhæfir sig í fallegum og þægilegum blúndu nærfötum án spanga. Nú eru þær stöllur í fyrsta skipti að koma út með brúðarlínu og það er engin önnur en íslenska fyrirsætan Sigrún Eva sem er andlit herferðarinnar. Línan er afslappaðari og meira í takt við tískuna en gengur og gerist í brúðar undirfatnaði en um leið mjög rómantísk og falleg. Ekki skemmir fyrir að flestar vörurnar er hægt að nota hvenær sem er, ekki bara á brúðkaupsdaginn. Falleg blúndu nærrföt.GLAMOUR/SKJÁSKOTFalleg smáatriði á undirfötunum.GLAMOUR/SKJÁSKOTGLAMOUR/SKJÁSKOTRómantískt og fallegt.GLAMOUR/GETTY Mest lesið Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Paloma Jonas and Whitney Brown eru tvíeykið á bakvið undirfata merkið Valentine NYC sem sérhæfir sig í fallegum og þægilegum blúndu nærfötum án spanga. Nú eru þær stöllur í fyrsta skipti að koma út með brúðarlínu og það er engin önnur en íslenska fyrirsætan Sigrún Eva sem er andlit herferðarinnar. Línan er afslappaðari og meira í takt við tískuna en gengur og gerist í brúðar undirfatnaði en um leið mjög rómantísk og falleg. Ekki skemmir fyrir að flestar vörurnar er hægt að nota hvenær sem er, ekki bara á brúðkaupsdaginn. Falleg blúndu nærrföt.GLAMOUR/SKJÁSKOTFalleg smáatriði á undirfötunum.GLAMOUR/SKJÁSKOTGLAMOUR/SKJÁSKOTRómantískt og fallegt.GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour