Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2016 23:30 Beyoncé ásamt Blue Ivy, dóttur sinni, á VMA verðlaunahátíðinni í kvöld. Myndir/Getty Það er vægast sagt mikil spenna í loftinu þetta kvöldið fyrir alla þá sem hafa áhuga á tísku og tónlist en verðlaunahátíðin MTV Video Music Awards er í þann mund að hefjast. Margar af helstu stjörnum dagsins í dag koma fram á hátíðinni en orðrómur hefur verið um að drottning okkar allra, Beyoncé, muni stíga á svið. Hún mætti snemma á rauða dregilinn, sem var þó ljós blár í þetta skiptið, sem er heldur óvenjulegt hjá söngkonunni knáu. Það þykir enn sterkari vísbending um að hún muni koma fram þar sem hún þarf líklega að vera mætt snemma baksviðs til þess að gera til tilbúna. Þar mætti hún ásamt dóttur sinni klædd í stórglæsilegan fjaðrakjól frá Maison Francesco Scognamiglio. Þær mæðgurnar voru eins og sannkallaðir englar eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Enginn Jay-Z var sjáanlegur á svæðinu. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Það er vægast sagt mikil spenna í loftinu þetta kvöldið fyrir alla þá sem hafa áhuga á tísku og tónlist en verðlaunahátíðin MTV Video Music Awards er í þann mund að hefjast. Margar af helstu stjörnum dagsins í dag koma fram á hátíðinni en orðrómur hefur verið um að drottning okkar allra, Beyoncé, muni stíga á svið. Hún mætti snemma á rauða dregilinn, sem var þó ljós blár í þetta skiptið, sem er heldur óvenjulegt hjá söngkonunni knáu. Það þykir enn sterkari vísbending um að hún muni koma fram þar sem hún þarf líklega að vera mætt snemma baksviðs til þess að gera til tilbúna. Þar mætti hún ásamt dóttur sinni klædd í stórglæsilegan fjaðrakjól frá Maison Francesco Scognamiglio. Þær mæðgurnar voru eins og sannkallaðir englar eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Enginn Jay-Z var sjáanlegur á svæðinu.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour