Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Kynning skrifar 26. ágúst 2016 15:30 Oils of Life Mynd/The Body Shop Í byrjun árs 2016 tók The Body Shop upp ný gildi, sem samanstanda af þeim áherslum sem fyrirtækið hefur ávallt staðið fyrir, að hafa hagsmuni náttúrunnar og mannverunnar að leiðarljósi (e. Enrich, not exploit). Gildin eru þrjú talsins; að efla einstaklinginn (e. Enrich our people), að styrkja vörurnar (e. Enrich our products) og að bæta jörðina (e. Enrich our planet). Markmiðin vísa til þess að efla og bæta jörðina til hins betra og koma í veg fyrir ofnotkun á gróðurlandi. The Body Shop verslar við lítil samfélög víðsvegar um heiminn (e. Community trade) þar sem náttúruleg hráefni eru handunnin og notuð til að auka gæði vörutegundanna. Viðskiptin snúast um að greiða sanngjarnt verð fyrir hráefnin og bæta lífskjör þeirra smábænda sem verslað er við. Að efla einstaklinginn (e. Enrich our people) er undirstaða fyrirtækisins þar sem meðal annars er unnið að því að aðstoða 40 þúsund einstaklinga við atvinnuleit til þess að auka fjárhagslegt sjálfstæði þeirra. Til þess að styðja við þetta málefni er markmið fyrir árið 2020 að eiga í viðskiptum við 40 lítil samfélög en í dag eru þau 26 talsins. Að styrkja vörurnar (e. Enrich our products) felur í sér að framleiða vörur sem innihalda fleiri náttúruleg hráefni. Hráefnin í vörunum hafa aldrei verið prófuð á dýrum og því er fylgt eftir með því að yfirfara stefnu um velferð dýra á tveggja ára fresti. Markmið fyrir árið 2020 er að efla vistfræðilegt fótspor heimsins (e. Environmental footprint) og koma í veg fyrir að gróðurland eyðist upp af völdum manna. Stór þáttur í starfsemi okkar er að bæta jörðina sem við búum á (e. Enrich our planet). Lögð er rík áhersla á að viðhalda líffræðilegum fjölbreytileika í dýra- og plönturíkinu með því að vernda landsvæði sem hafa minna en 30% af upprunalegu gróðurlandi. Eitt af þessum landsvæðum er í Norður-Víetnam þar sem skógar og dýralíf eru í hættu vegna skógarhöggsmanna og veiðiþjófa. Til þess að stuðla að bættu umhverfi er markmið fyrir árið 2020 að framleiða þrennar sjálfbærar umbúðir sem gera það að verkum að endurvinnsla og endurnýting er með vistvænni hætti. Gildin þrjú endurspegla hegðun okkar og ákvarðanir, við trúum því að umhverfisvænni jörð sé hagkvæmari fyrir einstaklinginn og skili sér í gæðum vörutegunda okkar.Reggie Apinn Reggie býr í frumskógi í Norður-Víetnam. Hann er af tegundinni Red Shanked Douc og er í útrýmingarhættu. Reggie er eftirsóttur í Víetnam vegna þess að hann er notaður til matargerðar, í rannsóknarskyni fyrir lyf og einnig er feldurinn notaður í fataiðnað. The Body Shop hefur sett sér það markmið að koma í veg fyrir að Reggie og fleiri af hans tegund verði útrýmt með því að vernda frumskóginn og byggja upp dýra- og plönturíkið þar.Oils of life Andlitslína fyrir konur á fertugsaldri. Línan er rakagefandi, gefur húðinni fallega áferð og vinnur gegn öldrun hennar. Undirstaða línunnar eru 99% hreinar kaldpressaðar olíur en það eru meðal annars kúmenolía frá Egyptalandi sem er þekkt fyrir að vernda húðina og er rík af andoxunarefnum og rósberjaolía frá Chile sem er rík af ómega 3 og 6 fitusýrum og viðheldur rakastigi húðarinnar.Tea tree Tea tree-línan er fyrir olíukennda húð. Tea tree-olían er bakteríudrepandi og vinnur vel á bólum. Einnig vinnur olían á örum og kemur jafnvægi á húðina. Tea Tree-olían kemur frá Kenýa þar sem laufblöðin á trénu eru handtínd og eimuð til þess að aðskilja olíuna frá laufblöðunum. The Body Shop á í viðskiptum við KOOFA-samtökin þar sem starfa yfir 580 bændur.Húðkrem Öll húðkremin okkar innihalda Shea-olíu frá Afríkuríkinu Ghana en olían hefur verið notað í aldaraðir til að verja húðina fyrir sterkum Saharavindum. The Body Shop á í viðskiptum við TUNGTELYA-samtökin þar sem starfa yfir 475 bændur. Þeir handtína hneturnar og fjarlægja olíuna úr hnetunum. Að því loknu er olían hituð til þess að fjarlægja óhreinindi og loks kæld fyrir frekari vinnslu. Við bjóðum upp á fjölmargar tegundir af húðkremum sem henta venjulegri til þurri húð, með allt frá ávaxtalykt til léttari ilmtegunda. Glamour Fegurð Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour
Í byrjun árs 2016 tók The Body Shop upp ný gildi, sem samanstanda af þeim áherslum sem fyrirtækið hefur ávallt staðið fyrir, að hafa hagsmuni náttúrunnar og mannverunnar að leiðarljósi (e. Enrich, not exploit). Gildin eru þrjú talsins; að efla einstaklinginn (e. Enrich our people), að styrkja vörurnar (e. Enrich our products) og að bæta jörðina (e. Enrich our planet). Markmiðin vísa til þess að efla og bæta jörðina til hins betra og koma í veg fyrir ofnotkun á gróðurlandi. The Body Shop verslar við lítil samfélög víðsvegar um heiminn (e. Community trade) þar sem náttúruleg hráefni eru handunnin og notuð til að auka gæði vörutegundanna. Viðskiptin snúast um að greiða sanngjarnt verð fyrir hráefnin og bæta lífskjör þeirra smábænda sem verslað er við. Að efla einstaklinginn (e. Enrich our people) er undirstaða fyrirtækisins þar sem meðal annars er unnið að því að aðstoða 40 þúsund einstaklinga við atvinnuleit til þess að auka fjárhagslegt sjálfstæði þeirra. Til þess að styðja við þetta málefni er markmið fyrir árið 2020 að eiga í viðskiptum við 40 lítil samfélög en í dag eru þau 26 talsins. Að styrkja vörurnar (e. Enrich our products) felur í sér að framleiða vörur sem innihalda fleiri náttúruleg hráefni. Hráefnin í vörunum hafa aldrei verið prófuð á dýrum og því er fylgt eftir með því að yfirfara stefnu um velferð dýra á tveggja ára fresti. Markmið fyrir árið 2020 er að efla vistfræðilegt fótspor heimsins (e. Environmental footprint) og koma í veg fyrir að gróðurland eyðist upp af völdum manna. Stór þáttur í starfsemi okkar er að bæta jörðina sem við búum á (e. Enrich our planet). Lögð er rík áhersla á að viðhalda líffræðilegum fjölbreytileika í dýra- og plönturíkinu með því að vernda landsvæði sem hafa minna en 30% af upprunalegu gróðurlandi. Eitt af þessum landsvæðum er í Norður-Víetnam þar sem skógar og dýralíf eru í hættu vegna skógarhöggsmanna og veiðiþjófa. Til þess að stuðla að bættu umhverfi er markmið fyrir árið 2020 að framleiða þrennar sjálfbærar umbúðir sem gera það að verkum að endurvinnsla og endurnýting er með vistvænni hætti. Gildin þrjú endurspegla hegðun okkar og ákvarðanir, við trúum því að umhverfisvænni jörð sé hagkvæmari fyrir einstaklinginn og skili sér í gæðum vörutegunda okkar.Reggie Apinn Reggie býr í frumskógi í Norður-Víetnam. Hann er af tegundinni Red Shanked Douc og er í útrýmingarhættu. Reggie er eftirsóttur í Víetnam vegna þess að hann er notaður til matargerðar, í rannsóknarskyni fyrir lyf og einnig er feldurinn notaður í fataiðnað. The Body Shop hefur sett sér það markmið að koma í veg fyrir að Reggie og fleiri af hans tegund verði útrýmt með því að vernda frumskóginn og byggja upp dýra- og plönturíkið þar.Oils of life Andlitslína fyrir konur á fertugsaldri. Línan er rakagefandi, gefur húðinni fallega áferð og vinnur gegn öldrun hennar. Undirstaða línunnar eru 99% hreinar kaldpressaðar olíur en það eru meðal annars kúmenolía frá Egyptalandi sem er þekkt fyrir að vernda húðina og er rík af andoxunarefnum og rósberjaolía frá Chile sem er rík af ómega 3 og 6 fitusýrum og viðheldur rakastigi húðarinnar.Tea tree Tea tree-línan er fyrir olíukennda húð. Tea tree-olían er bakteríudrepandi og vinnur vel á bólum. Einnig vinnur olían á örum og kemur jafnvægi á húðina. Tea Tree-olían kemur frá Kenýa þar sem laufblöðin á trénu eru handtínd og eimuð til þess að aðskilja olíuna frá laufblöðunum. The Body Shop á í viðskiptum við KOOFA-samtökin þar sem starfa yfir 580 bændur.Húðkrem Öll húðkremin okkar innihalda Shea-olíu frá Afríkuríkinu Ghana en olían hefur verið notað í aldaraðir til að verja húðina fyrir sterkum Saharavindum. The Body Shop á í viðskiptum við TUNGTELYA-samtökin þar sem starfa yfir 475 bændur. Þeir handtína hneturnar og fjarlægja olíuna úr hnetunum. Að því loknu er olían hituð til þess að fjarlægja óhreinindi og loks kæld fyrir frekari vinnslu. Við bjóðum upp á fjölmargar tegundir af húðkremum sem henta venjulegri til þurri húð, með allt frá ávaxtalykt til léttari ilmtegunda.
Glamour Fegurð Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour