Fyrirspurnaflóð yngsta þingmannsins á lokadögum þingsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. ágúst 2016 21:00 Yngsti kjörni þingmaðurinn í sögu íslenska lýðveldisins kveðjur stjórnmálin eftir komandi kosningar. Vísir/GVA Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. Í dag lagði hún fram átta fyrirspurnir til hinna ýmsu ráðherra. Jóhanna María, sem hefur gefið út að hún sækist ekki eftir endurkjöri, beindi flestum fyrirspurnum til innanríkisráðherra. Í fyrsta lagi spurði hún um hvenær er ráðgert að rannsóknir og undirbúningur hefjist fyrir jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar. Í öðru lagi fýsir hana að vita hvernig innheimtu hraðasekta bílaleigubíla er háttað og hve hátt hlutfall slíkra sekta innheimtist. Síðasta fyrirspurnin til innanríkisráðherra snýr að ýmsum upplýsingum um eignarhald á jörðum. Tveimur fyrirspurnum er beint til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Önnur þeirra er hnitmiðuð en þar er aðeins spurt hver skilgreiningin sé á verksmiðjubúi. Hin snýr að hvaða kröfur séu gerðar til innfluttra landbúnaðarafurða og innlendra, allt frá ummönnum og aðbúnaði dýra til framleiðsluferlis afurða. Fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra fá síðan hver eina fyrirspurn. Í hlut fjármálaráðherra fellur fyrirspurn um álagningu bifreiðagjalds á lanbúnaðarvélar og utanríkisráðherra bíður fyrirspurn um íslenska ríkisborgara í erlendum fangelsum. Að endingu var iðnaðar- og viðskiptaráðherra spurður um þriggja fasa rafmagn í dreifbýli og ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar í átta töluliðum. Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. Í dag lagði hún fram átta fyrirspurnir til hinna ýmsu ráðherra. Jóhanna María, sem hefur gefið út að hún sækist ekki eftir endurkjöri, beindi flestum fyrirspurnum til innanríkisráðherra. Í fyrsta lagi spurði hún um hvenær er ráðgert að rannsóknir og undirbúningur hefjist fyrir jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar. Í öðru lagi fýsir hana að vita hvernig innheimtu hraðasekta bílaleigubíla er háttað og hve hátt hlutfall slíkra sekta innheimtist. Síðasta fyrirspurnin til innanríkisráðherra snýr að ýmsum upplýsingum um eignarhald á jörðum. Tveimur fyrirspurnum er beint til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Önnur þeirra er hnitmiðuð en þar er aðeins spurt hver skilgreiningin sé á verksmiðjubúi. Hin snýr að hvaða kröfur séu gerðar til innfluttra landbúnaðarafurða og innlendra, allt frá ummönnum og aðbúnaði dýra til framleiðsluferlis afurða. Fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra fá síðan hver eina fyrirspurn. Í hlut fjármálaráðherra fellur fyrirspurn um álagningu bifreiðagjalds á lanbúnaðarvélar og utanríkisráðherra bíður fyrirspurn um íslenska ríkisborgara í erlendum fangelsum. Að endingu var iðnaðar- og viðskiptaráðherra spurður um þriggja fasa rafmagn í dreifbýli og ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar í átta töluliðum.
Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55