Fyrirspurnaflóð yngsta þingmannsins á lokadögum þingsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. ágúst 2016 21:00 Yngsti kjörni þingmaðurinn í sögu íslenska lýðveldisins kveðjur stjórnmálin eftir komandi kosningar. Vísir/GVA Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. Í dag lagði hún fram átta fyrirspurnir til hinna ýmsu ráðherra. Jóhanna María, sem hefur gefið út að hún sækist ekki eftir endurkjöri, beindi flestum fyrirspurnum til innanríkisráðherra. Í fyrsta lagi spurði hún um hvenær er ráðgert að rannsóknir og undirbúningur hefjist fyrir jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar. Í öðru lagi fýsir hana að vita hvernig innheimtu hraðasekta bílaleigubíla er háttað og hve hátt hlutfall slíkra sekta innheimtist. Síðasta fyrirspurnin til innanríkisráðherra snýr að ýmsum upplýsingum um eignarhald á jörðum. Tveimur fyrirspurnum er beint til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Önnur þeirra er hnitmiðuð en þar er aðeins spurt hver skilgreiningin sé á verksmiðjubúi. Hin snýr að hvaða kröfur séu gerðar til innfluttra landbúnaðarafurða og innlendra, allt frá ummönnum og aðbúnaði dýra til framleiðsluferlis afurða. Fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra fá síðan hver eina fyrirspurn. Í hlut fjármálaráðherra fellur fyrirspurn um álagningu bifreiðagjalds á lanbúnaðarvélar og utanríkisráðherra bíður fyrirspurn um íslenska ríkisborgara í erlendum fangelsum. Að endingu var iðnaðar- og viðskiptaráðherra spurður um þriggja fasa rafmagn í dreifbýli og ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar í átta töluliðum. Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. Í dag lagði hún fram átta fyrirspurnir til hinna ýmsu ráðherra. Jóhanna María, sem hefur gefið út að hún sækist ekki eftir endurkjöri, beindi flestum fyrirspurnum til innanríkisráðherra. Í fyrsta lagi spurði hún um hvenær er ráðgert að rannsóknir og undirbúningur hefjist fyrir jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar. Í öðru lagi fýsir hana að vita hvernig innheimtu hraðasekta bílaleigubíla er háttað og hve hátt hlutfall slíkra sekta innheimtist. Síðasta fyrirspurnin til innanríkisráðherra snýr að ýmsum upplýsingum um eignarhald á jörðum. Tveimur fyrirspurnum er beint til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Önnur þeirra er hnitmiðuð en þar er aðeins spurt hver skilgreiningin sé á verksmiðjubúi. Hin snýr að hvaða kröfur séu gerðar til innfluttra landbúnaðarafurða og innlendra, allt frá ummönnum og aðbúnaði dýra til framleiðsluferlis afurða. Fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra fá síðan hver eina fyrirspurn. Í hlut fjármálaráðherra fellur fyrirspurn um álagningu bifreiðagjalds á lanbúnaðarvélar og utanríkisráðherra bíður fyrirspurn um íslenska ríkisborgara í erlendum fangelsum. Að endingu var iðnaðar- og viðskiptaráðherra spurður um þriggja fasa rafmagn í dreifbýli og ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar í átta töluliðum.
Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55