Rúnar: Það er komin pressa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2016 19:00 Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins. Illa hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið og það sogast niður í fallbaráttu. Einhverjir stjórnarmenn vildu reka Rúnar en meirihluti stjórnarmann vildi halda honum. „Ég átti von á því að fá að halda starfi mínu áfram hér en vissulega er komin pressa,“ sagði Rúnar í samtali við íþróttadeild. „Þegar svona hlutir gerast og þegar stjórnin er farin að efast um mitt starf og árangur liðsins og vilja fara að huga að breytingum. Þá kemur pressa og hún hefur verið í smá tíma. Ég er sannfærður um að ég geti rifið liðið upp úr þeim öldudal sem það hefur verið í. Ég fæ einhverja leiki til þess en það eru bara níu leikir eftir í deildinni og ég hef ekki marga leiki til þess að bjarga málunum. „Í þessu starfi veit maður aldrei hvenær maður fær símtal um að menn vilji gera breytingar. Auðvitað er þetta búið að vera erfitt og ég átta mig á því að þegar ekki gengur vel þá styttist í að maður verði rekinn.“ Hlusta má á viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Rúnar hér að ofan. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. 23. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins. Illa hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið og það sogast niður í fallbaráttu. Einhverjir stjórnarmenn vildu reka Rúnar en meirihluti stjórnarmann vildi halda honum. „Ég átti von á því að fá að halda starfi mínu áfram hér en vissulega er komin pressa,“ sagði Rúnar í samtali við íþróttadeild. „Þegar svona hlutir gerast og þegar stjórnin er farin að efast um mitt starf og árangur liðsins og vilja fara að huga að breytingum. Þá kemur pressa og hún hefur verið í smá tíma. Ég er sannfærður um að ég geti rifið liðið upp úr þeim öldudal sem það hefur verið í. Ég fæ einhverja leiki til þess en það eru bara níu leikir eftir í deildinni og ég hef ekki marga leiki til þess að bjarga málunum. „Í þessu starfi veit maður aldrei hvenær maður fær símtal um að menn vilji gera breytingar. Auðvitað er þetta búið að vera erfitt og ég átta mig á því að þegar ekki gengur vel þá styttist í að maður verði rekinn.“ Hlusta má á viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Rúnar hér að ofan.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. 23. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. 23. ágúst 2016 21:15