Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2016 19:00 La Perla er ein virtasta undirfatabúð í heimi. Mynd/Getty Það þarf ekki að gera annað en að hugsa um fatastíl Kim Kardashian, Rihanna, Beyonce og Bella Hadid til þess að sjá að tískan í dag er innblásin af undirfötum. 90's kjólar, korsilett, silki pils og margt fleira sem hafa á árum áður aðeins verið þekkt fyrir að vera flíkur til þess að vera undir fötunum. Ekki sem föt. Nú hefur nýr yfirhönnuður, Julia Haart, tekið yfir hjá La Perla, sem er eitt virtasta undirfatamerki heims. Hún vill færa út kvíarnar og nýta þessa tísku til þess að stækka vöruúrval merkisins. Það verður spennandi að sjá hvernig hún kemur til með að útfæra þessa hugmynd sína en það verður eflaust flott og með nóg af kynþokka. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour
Það þarf ekki að gera annað en að hugsa um fatastíl Kim Kardashian, Rihanna, Beyonce og Bella Hadid til þess að sjá að tískan í dag er innblásin af undirfötum. 90's kjólar, korsilett, silki pils og margt fleira sem hafa á árum áður aðeins verið þekkt fyrir að vera flíkur til þess að vera undir fötunum. Ekki sem föt. Nú hefur nýr yfirhönnuður, Julia Haart, tekið yfir hjá La Perla, sem er eitt virtasta undirfatamerki heims. Hún vill færa út kvíarnar og nýta þessa tísku til þess að stækka vöruúrval merkisins. Það verður spennandi að sjá hvernig hún kemur til með að útfæra þessa hugmynd sína en það verður eflaust flott og með nóg af kynþokka.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour