Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 19:30 Naomi Campbell er auðvitað flottust í Puma-línunni. Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg. Mest lesið Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour
Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg.
Mest lesið Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour