Bjarni segir leikskólasamlíkingu sína misheppnaða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 16:05 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. vísir/Anton Brink Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ummæli sín um að ekki mætti hafa hlutina í ríkisstjórn eins og á leikskóla þannig að hver berji í borðið þangað til hann fái sitt hafi verið misheppnuð. Þetta hafi leikskólakennarar bent honum á. „Varðandi leikskólasamlíkinguna þá held ég að hún hafi verið misheppnuð hjá mér,“ sagði Bjarni á þingi í dag. „Það mátti misskilja það að ég teldi að á leikskólum gæti menn fengið sitt fram með því að berja í borðið. Það er auðvitað ekki þannig eins og sumir leikskólakennarar hafa bent mér á,“ og uppskar Bjarni hlátrasköll á þinginu. Bjarni lét ummæli sín um að ekki væri hægt að hafa hlutina eins og á leikskóla falla eftir að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra sat hjá við afgreiðslu á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar í síðustu viku, að eigin sögn vegna þess að ekki væri hugað nægilega vel að lífeyrisþegum og barnafjölskyldum.Helgi Hjörvar þingflokksformaður Samfylkingarinnar gerði orð Bjarna að umræðuefni á þingi í dag og spurði, í ljósi þess að fjármálaráðherra hafi lagt áherslu á að vinnubrögðin á þingi mættu ekki vera eins og á leikskóla, hvort ágreiningur væri innan ríkisstjórnarinnar um frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar og hvort stæði til að afgreiða það á yfirstandandi þingi. Svaraði Bjarni því að viðkomandi frumvarp lægi frammi á vef velferðarráðuneytisins og hann biði þess að ráðherra þess málaflokks, Eygló Harðardóttir, myndi tefla því fram í ríkisstjórn. Alþingi Tengdar fréttir Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. 19. ágúst 2016 19:00 Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag er greidd voru atkvæði um annars vegar fjármálastefnu 2017-2021. 18. ágúst 2016 15:56 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ummæli sín um að ekki mætti hafa hlutina í ríkisstjórn eins og á leikskóla þannig að hver berji í borðið þangað til hann fái sitt hafi verið misheppnuð. Þetta hafi leikskólakennarar bent honum á. „Varðandi leikskólasamlíkinguna þá held ég að hún hafi verið misheppnuð hjá mér,“ sagði Bjarni á þingi í dag. „Það mátti misskilja það að ég teldi að á leikskólum gæti menn fengið sitt fram með því að berja í borðið. Það er auðvitað ekki þannig eins og sumir leikskólakennarar hafa bent mér á,“ og uppskar Bjarni hlátrasköll á þinginu. Bjarni lét ummæli sín um að ekki væri hægt að hafa hlutina eins og á leikskóla falla eftir að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra sat hjá við afgreiðslu á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar í síðustu viku, að eigin sögn vegna þess að ekki væri hugað nægilega vel að lífeyrisþegum og barnafjölskyldum.Helgi Hjörvar þingflokksformaður Samfylkingarinnar gerði orð Bjarna að umræðuefni á þingi í dag og spurði, í ljósi þess að fjármálaráðherra hafi lagt áherslu á að vinnubrögðin á þingi mættu ekki vera eins og á leikskóla, hvort ágreiningur væri innan ríkisstjórnarinnar um frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar og hvort stæði til að afgreiða það á yfirstandandi þingi. Svaraði Bjarni því að viðkomandi frumvarp lægi frammi á vef velferðarráðuneytisins og hann biði þess að ráðherra þess málaflokks, Eygló Harðardóttir, myndi tefla því fram í ríkisstjórn.
Alþingi Tengdar fréttir Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. 19. ágúst 2016 19:00 Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag er greidd voru atkvæði um annars vegar fjármálastefnu 2017-2021. 18. ágúst 2016 15:56 Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Bjarni segir ummæli Eyglóar ódýrt tal Fjármálaráðherra segir ummæli félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. 19. ágúst 2016 19:00
Eygló styður hvorki fjármálastefnu né fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Eygló Harðardóttir félags-og húsnæðismálaráðherra og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins sátu hjá við atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag er greidd voru atkvæði um annars vegar fjármálastefnu 2017-2021. 18. ágúst 2016 15:56