Segir Trump vilja taka á málum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt atli ísleifsson skrifar 21. ágúst 2016 23:30 Donald Trump er umdeildur maður. Vísir/AFP Nýskipaður kosningastjóri Donald Trump segir að forsetaframbjóðandinn sé staðráðinn í að taka á málefnum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt. Í frétt Reuters kemur fram að orðin séu af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. Trump hefur til þessa verið harðorður í afstöðu sinni þegar kemur að málefnum óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og hefur hann sagst ætla að vísa ellefu milljónum ólöglegra innflytjenda úr landi. Þá hefur hann sagst ætla að láta reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að stöðva straum fólks til Bandaríkjanna. Margir hafa fordæmt Trump vegna nálgunar hans og sagt stefnu hans ómannúðlega, óraunhæfa og of kostnaðarsama. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningur við Trump hafi minnkað umtalsvert síðustu vikurnar, en síðustu daga hefur Trump markvisst reynt að ná til svartra og rómansk-amerískra kjósenda, hópa þar sem hann hefur átt undir högg að sækja. Kellyanne Conway, nýr kosningastjóri Trump, sagði í samtali við CNN í gær að Trump væri staðráðinn í að nálgast málefni ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan máta. Sagði hún Trump styðja að farið sé að ákvæðum laga. Aðspurð um hvort stefna Trump fæli í sér að stofnun sérstakrar brottvísunareiningar bandarískra yfirvalda, sagði hún að ákvörðun um slíkt hefði enn ekki verið tekin. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Sjá meira
Nýskipaður kosningastjóri Donald Trump segir að forsetaframbjóðandinn sé staðráðinn í að taka á málefnum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt. Í frétt Reuters kemur fram að orðin séu af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. Trump hefur til þessa verið harðorður í afstöðu sinni þegar kemur að málefnum óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og hefur hann sagst ætla að vísa ellefu milljónum ólöglegra innflytjenda úr landi. Þá hefur hann sagst ætla að láta reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að stöðva straum fólks til Bandaríkjanna. Margir hafa fordæmt Trump vegna nálgunar hans og sagt stefnu hans ómannúðlega, óraunhæfa og of kostnaðarsama. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningur við Trump hafi minnkað umtalsvert síðustu vikurnar, en síðustu daga hefur Trump markvisst reynt að ná til svartra og rómansk-amerískra kjósenda, hópa þar sem hann hefur átt undir högg að sækja. Kellyanne Conway, nýr kosningastjóri Trump, sagði í samtali við CNN í gær að Trump væri staðráðinn í að nálgast málefni ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan máta. Sagði hún Trump styðja að farið sé að ákvæðum laga. Aðspurð um hvort stefna Trump fæli í sér að stofnun sérstakrar brottvísunareiningar bandarískra yfirvalda, sagði hún að ákvörðun um slíkt hefði enn ekki verið tekin.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent