Hjartnæm ræða Noregskonungs vekur athygli nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 7. september 2016 23:46 Haraldur Noregskonungur í hallargarðinum. vísir/epa Ræða Haraldar Noregskonungs sem hann flutti í garðveislu í hallargarði konungshallarinnar í Osló hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Í ræðunni lofsamar Haraldur fjölbreytileika norsku þjóðarinnar. „Norðmenn koma frá Norður-Noregi, Mið-Noregi og Suður-Noregi en einnig frá öllum öðrum svæðum heimsins. Norðmenn hafa flust búferlum frá Afghanistan, Pakistan og Póllandi, Svíþjóð, Sómalíu og Sýrlandi. Amma mín og afi fluttu hingað frá Danmörku og Englandi fyrir 110 árum síðan,“ sagði Haraldur í ræðunni. Ummæli Haraldar um trúmál hafa vakið mikla athygli en hann fullyrti að Norðmenn tryðu á það sem þeir vildu, „Norðmenn trúa á Guð, á Allah, á alheiminn eða ekkert.“ Haraldur beindi auk þess sjónum sínum að samkynhneigðum. „Norðmenn eru stelpur sem elska stelpur og strákar sem elska stráka og strákar og stelpur sem elska hvert annað.“ Ræðunni hefur verið deilt 32,202 sinnum á Facebook og fengið 79 þúsund læk. Sömuleiðis hafa tístarar keppst við að dásama ræðuna á Twitter. #Kongharald Tweets Haraldur V Noregskonungur Noregur Kóngafólk Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Ræða Haraldar Noregskonungs sem hann flutti í garðveislu í hallargarði konungshallarinnar í Osló hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Í ræðunni lofsamar Haraldur fjölbreytileika norsku þjóðarinnar. „Norðmenn koma frá Norður-Noregi, Mið-Noregi og Suður-Noregi en einnig frá öllum öðrum svæðum heimsins. Norðmenn hafa flust búferlum frá Afghanistan, Pakistan og Póllandi, Svíþjóð, Sómalíu og Sýrlandi. Amma mín og afi fluttu hingað frá Danmörku og Englandi fyrir 110 árum síðan,“ sagði Haraldur í ræðunni. Ummæli Haraldar um trúmál hafa vakið mikla athygli en hann fullyrti að Norðmenn tryðu á það sem þeir vildu, „Norðmenn trúa á Guð, á Allah, á alheiminn eða ekkert.“ Haraldur beindi auk þess sjónum sínum að samkynhneigðum. „Norðmenn eru stelpur sem elska stelpur og strákar sem elska stráka og strákar og stelpur sem elska hvert annað.“ Ræðunni hefur verið deilt 32,202 sinnum á Facebook og fengið 79 þúsund læk. Sömuleiðis hafa tístarar keppst við að dásama ræðuna á Twitter. #Kongharald Tweets
Haraldur V Noregskonungur Noregur Kóngafólk Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira