Jón Arnór Stefánsson getur ekki leikið með körfuboltalandsliðinu í kvöld er það mætir Belgum ytra. Jón Arnór var einnig hvíldur vegna meiðsla í leiknum gegn Kýpur um síðustu helgi.
Ein breyting hefur síðan verið gerð á landsliðshópnum fyrir kvöldið en Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemur inn í hópinn í stað Axels Kárasonar.
Íslenska liðið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni EM og ætlar að landa þriðja sigrinum í kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Jón Arnór getur ekki spilað í kvöld
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti




Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn