Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour