Trump skýst fram úr Clinton nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 6. september 2016 18:31 Hillary Clinton hefur mælst með meira fylgi frá því á landsþingi Demókrata en nú hefur breyting orðið þar á. vísir/epa Donald Trump mælist með 45 prósenta fylgi á landsvísu en Hillary Clinton 43 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar CNN og ORC. Niðurstaðan er þó innan skekkjumarka og því er tæknilega um jafntefli að ræða. Aðrir frambjóðendur eru Gary Johnson, frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins, og Jill Stein, frambjóðandi Græningja. Johnson mældist með sjö prósenta fylgi í könnuninni en Stein aðeins tvö prósent. Trump hefur undanfarnar vikur mælst með ögn minna fylgi en Clinton en hún sótti talsvert í sig veðrið eftir landsfund Demókrata sem haldinn var í lok júlí. Þá mældist hún mest átta prósentustigum yfir Trump.Trump vinsælli meðal óflokksbundinna kjósendaAthygli hefur vakið að Donald Trump er ívið vinsælli en Clinton meðal óflokksbundinna kjósenda samkvæmt könnuninni. 49 prósent óflokksbundinna kjósendu sögðust styðja Trump en aðeins 29 prósent sögðu vilja Clinton í forsetastólinn. Minnihlutahópar virðast hallast frekar að Clinton en 71 prósent hörundsdökkra kjósenda sögðust styðja hana. Clinton nýtur einnig stuðnings 70 prósenta einstæðra kvenna.Telja Clinton hæfari forsetaÍ könnuninni voru þátttakendur einnig spurðir um viðhorf sín í garð frambjóðendanna, þar á meðal hvor frambjóðandinn þeir teldu traustari og heiðarlegri. 50 prósent aðspurðra töldu Trump heiðarlegri og traustari en 35 prósent gáfu Clinton atkvæði sitt. 15 prósent þótti hvorugur frambjóðandinn búa yfir þessum eiginleikum. Clinton skoraði þó hærra þegar spurt var hvor frambjóðendanna hæfari til þess að sinna skyldum forseta, þar fékk Clinton 50 prósent atkvæða en Trump 45 prósent. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52 Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30 Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56 Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Donald Trump mælist með 45 prósenta fylgi á landsvísu en Hillary Clinton 43 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar CNN og ORC. Niðurstaðan er þó innan skekkjumarka og því er tæknilega um jafntefli að ræða. Aðrir frambjóðendur eru Gary Johnson, frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins, og Jill Stein, frambjóðandi Græningja. Johnson mældist með sjö prósenta fylgi í könnuninni en Stein aðeins tvö prósent. Trump hefur undanfarnar vikur mælst með ögn minna fylgi en Clinton en hún sótti talsvert í sig veðrið eftir landsfund Demókrata sem haldinn var í lok júlí. Þá mældist hún mest átta prósentustigum yfir Trump.Trump vinsælli meðal óflokksbundinna kjósendaAthygli hefur vakið að Donald Trump er ívið vinsælli en Clinton meðal óflokksbundinna kjósenda samkvæmt könnuninni. 49 prósent óflokksbundinna kjósendu sögðust styðja Trump en aðeins 29 prósent sögðu vilja Clinton í forsetastólinn. Minnihlutahópar virðast hallast frekar að Clinton en 71 prósent hörundsdökkra kjósenda sögðust styðja hana. Clinton nýtur einnig stuðnings 70 prósenta einstæðra kvenna.Telja Clinton hæfari forsetaÍ könnuninni voru þátttakendur einnig spurðir um viðhorf sín í garð frambjóðendanna, þar á meðal hvor frambjóðandinn þeir teldu traustari og heiðarlegri. 50 prósent aðspurðra töldu Trump heiðarlegri og traustari en 35 prósent gáfu Clinton atkvæði sitt. 15 prósent þótti hvorugur frambjóðandinn búa yfir þessum eiginleikum. Clinton skoraði þó hærra þegar spurt var hvor frambjóðendanna hæfari til þess að sinna skyldum forseta, þar fékk Clinton 50 prósent atkvæða en Trump 45 prósent.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52 Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30 Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56 Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45
Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52
Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30
Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56
Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent