Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Ritstjórn skrifar 6. september 2016 12:30 Flottar mæðgur í pallíettu kjólum. Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn. Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour
Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn.
Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour