Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Ritstjórn skrifar 6. september 2016 09:30 Glamour/Getty Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Með toppinn í lagi Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour
Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Með toppinn í lagi Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour