Hannes: Minnti á erfiðustu hálfleikina á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2016 22:14 „Ég held að við hefðum tekið stig fyrir leikinn,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson í samtali við Arnar Björnsson eftir jafnteflið í Kænugarði í kvöld. „Þetta eru blendnar tilfinningar því við vorum algjörlega með þá í fyrri hálfleik og hefðum getað lokað leiknum. Það er svekkjandi að hafa ekki gert það. „Í seinni hálfleik tóku þeir völdin án þess þó að skapa mikið. En þeir eru meira með boltann og fengu vítaspyrnu og svona, þannig við tökum þetta. Við tökum það jákvæða úr þessu, þetta er sterkt stig á erfiðum útivelli.“ Úkraínumenn fengu vítaspyrnu í stöðunni 1-1 á 83. mínútu. Yevhen Konoplyanka fór á punktinn en skaut í stöng. Tók Hannes hann á taugum? „Eigum við ekki að segja það. Hann horfði allavega ekkert á boltann, hann horfði bara á mig og ég reyndi að standa eins lengi og ég gat,“ sagði Hannes sem vildi þó verja vítið. „Það er kominn tími til að ég verji víti fyrir landsliðið og ég var handviss um að það myndi gerast núna. Það er erfitt að verja þegar boltinn fer út af þannig ég tek það bara næst.“ Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og það voru forsendur til að ná enn meiri forystu. Hannes hefði viljað klára leikinn í fyrri hálfleik. „Engin spurning. Það var ekkert sem við gátum gert betur í fyrri hálfleik, þar gerðum við allt sem við áttum að gera en rákum ekki smiðshöggið á þetta,“ sagði Hannes. „En við verðum að skoða af hverju við misstum tökin í seinni hálfleiknum og náðum ekki upp flæði í spilinu. Þetta minnti á erfiðustu hálfleikina á EM þar sem við vorum bara að hanga á úrslitum og sparka fram. Við erum fínir í því en við viljum fá betri flæði í leik okkar eins og við getum gert.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40 Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5. september 2016 21:10 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
„Ég held að við hefðum tekið stig fyrir leikinn,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson í samtali við Arnar Björnsson eftir jafnteflið í Kænugarði í kvöld. „Þetta eru blendnar tilfinningar því við vorum algjörlega með þá í fyrri hálfleik og hefðum getað lokað leiknum. Það er svekkjandi að hafa ekki gert það. „Í seinni hálfleik tóku þeir völdin án þess þó að skapa mikið. En þeir eru meira með boltann og fengu vítaspyrnu og svona, þannig við tökum þetta. Við tökum það jákvæða úr þessu, þetta er sterkt stig á erfiðum útivelli.“ Úkraínumenn fengu vítaspyrnu í stöðunni 1-1 á 83. mínútu. Yevhen Konoplyanka fór á punktinn en skaut í stöng. Tók Hannes hann á taugum? „Eigum við ekki að segja það. Hann horfði allavega ekkert á boltann, hann horfði bara á mig og ég reyndi að standa eins lengi og ég gat,“ sagði Hannes sem vildi þó verja vítið. „Það er kominn tími til að ég verji víti fyrir landsliðið og ég var handviss um að það myndi gerast núna. Það er erfitt að verja þegar boltinn fer út af þannig ég tek það bara næst.“ Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og það voru forsendur til að ná enn meiri forystu. Hannes hefði viljað klára leikinn í fyrri hálfleik. „Engin spurning. Það var ekkert sem við gátum gert betur í fyrri hálfleik, þar gerðum við allt sem við áttum að gera en rákum ekki smiðshöggið á þetta,“ sagði Hannes. „En við verðum að skoða af hverju við misstum tökin í seinni hálfleiknum og náðum ekki upp flæði í spilinu. Þetta minnti á erfiðustu hálfleikina á EM þar sem við vorum bara að hanga á úrslitum og sparka fram. Við erum fínir í því en við viljum fá betri flæði í leik okkar eins og við getum gert.“Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40 Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5. september 2016 21:10 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15
Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56
Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 20:40
Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. 5. september 2016 21:55
Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06
Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. 5. september 2016 21:10
Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14