Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Ritstjórn skrifar 5. september 2016 20:30 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn, tískufyrirmyndin og leikstjórinn Tom Ford frumsýndi sína aðra kvikmynd á kvikmyndhátíðinni í Feneyjum fyrir helgi. Um hryllingsmynd er að ræða sem heitir Nocturnal Animals og fara þau Amy Adams og Jake Gyllenhaal með aðalhlutverkin. Þetta er önnur kvikmyndin sem Ford leikstýrir en sú fyrri var myndin Single Man sem kom úr árið 2009 og margir hefðu viljað sjá hann endurtaka leikinn miklu fyrr. „Ég hef opnað yfir hundrað búðir, eignast barn og lífið satt best að segja tók yfir og svo fann ég heldur ekki rétta verkefnið,“ sagði Ford á frumsýningunni og bætti við að aðeins þrjú ár væru í næstu mynd. Myndin er ein af 20 til að keppa um Gyllta ljónið á hátíðinni en úrslitin liggja fyrir 10.september. Leikstjórinn og aðalleikkonan. Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour
Fatahönnuðurinn, tískufyrirmyndin og leikstjórinn Tom Ford frumsýndi sína aðra kvikmynd á kvikmyndhátíðinni í Feneyjum fyrir helgi. Um hryllingsmynd er að ræða sem heitir Nocturnal Animals og fara þau Amy Adams og Jake Gyllenhaal með aðalhlutverkin. Þetta er önnur kvikmyndin sem Ford leikstýrir en sú fyrri var myndin Single Man sem kom úr árið 2009 og margir hefðu viljað sjá hann endurtaka leikinn miklu fyrr. „Ég hef opnað yfir hundrað búðir, eignast barn og lífið satt best að segja tók yfir og svo fann ég heldur ekki rétta verkefnið,“ sagði Ford á frumsýningunni og bætti við að aðeins þrjú ár væru í næstu mynd. Myndin er ein af 20 til að keppa um Gyllta ljónið á hátíðinni en úrslitin liggja fyrir 10.september. Leikstjórinn og aðalleikkonan.
Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour