Væntingarnar eðlilega miklar eftir góðan árangur Arnar Björnsson í Kænugarði skrifar 5. september 2016 06:00 Heimir Hallgrímsson fylgist grannt með á æfingu strákanna okkar í Kænugarði en þetta verður hans fyrsti leikur sem aðalþjálfari án Lars. vísir/Hafliði Breiðfjörð Þegar franski dómarinn, Clément Turpin, flautar til leiks á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði í kvöld hefst enn einn kaflinn í íslenskri knattspyrnusögu. Núna eru væntingarnar til strákanna okkar meiri en áður. Aldrei hefur íslenska knattspyrnulandsliðið lagt af stað í undankeppni EM eða HM með meiri væntingar og auðvitað ekki að ástæðulausu. Frammistaða liðsins í Frakklandi í sumar er öllum kunn. Hér í Kiev vilja allir forvitnast meira um landsliðið okkar. Á löngum ferli mínum í íþróttafréttamennsku hef ég aldrei áður fundið fyrir eins miklum áhuga og nú. Ég hef verið á mörgum blaðamannafundum í útlöndum þar sem nánast aldrei var minnst á mótherjann. En ævintýrið í Frakklandi breytti því svo sannarlega. Sama uppskriftin, karakter, vilji, agi og samheldni. Þeir blaðamenn sem ég hef talað við hér í Kiev eru skotnir í íslenska landsliðinu. Margir telja Íslendinga líklegri sigurvegara. Nýi þjálfarinn, Shevchenko, talaði af virðingu um íslenska liðið á blaðamannafundi í gær. Shevchenko var góður í fótbolta en hvort hann getur þjálfað á eftir að koma í ljós. Þrátt fyrir glæsilegan feril sem knattspyrnumaður var ekki einhugur í Úkraínu um hann sem eftirmann Mykhaylo Fomenko. Shevchenko var í náðinni hjá forseta knattspyrnusambandsins og það réði úrslitum þegar kom að ráðningunni á þessari þjóðhetju. Einn blaðamaður orðaði það við mig að óljóst væri hvort úkraínska landsliðið myndi taka þátt í næstu úrslitakeppni takist liðinu að komast þangað. Keppnin verður nefnilega haldin í Rússlandi 2018 og það eru litlir kærleikar með þessum þjóðum. „Við ætlum að reyna að vinna og vonandi tekst það. Til þess þarf sömu uppskrift og við höfum notað að undanförnu, karakter, vilja, aga og allt það sem við höfum sett í leikina að undanförnu,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, við Fréttablaðið fyrir leikinn. Sá sem þetta skrifar var í Kiev 31. mars 1999 þegar Úkraína og Ísland gerðu 1-1 jafntefli. Fáir áttu von á öðru en að heimamenn myndu vinna öruggan sigur. Lárus Orri Sigurðsson jafnaði metin og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Núna er Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA en Úkraínumenn í 30. sæti. Kannski vegna þess eru blaðamenn hérna ekki jafn sigurvissir og þeir voru fyrir rúmum 17 árum. Kolbeinn Sigþórsson sem hefur reynst okkur svo dýrmætur í undanförnum leikjum er meiddur og spilar ekki. Nú er tækifæri fyrir þann sem leysir hann af hólmi að skila fullkomnu verki í kvöld. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld 4. september 2016 15:15 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Víkingaklappið tekið á hátíð haldinni til heiðurs Ara Frey á Ítalíu Skúlason-mania fór fram í smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. 4. september 2016 13:35 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Þegar franski dómarinn, Clément Turpin, flautar til leiks á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði í kvöld hefst enn einn kaflinn í íslenskri knattspyrnusögu. Núna eru væntingarnar til strákanna okkar meiri en áður. Aldrei hefur íslenska knattspyrnulandsliðið lagt af stað í undankeppni EM eða HM með meiri væntingar og auðvitað ekki að ástæðulausu. Frammistaða liðsins í Frakklandi í sumar er öllum kunn. Hér í Kiev vilja allir forvitnast meira um landsliðið okkar. Á löngum ferli mínum í íþróttafréttamennsku hef ég aldrei áður fundið fyrir eins miklum áhuga og nú. Ég hef verið á mörgum blaðamannafundum í útlöndum þar sem nánast aldrei var minnst á mótherjann. En ævintýrið í Frakklandi breytti því svo sannarlega. Sama uppskriftin, karakter, vilji, agi og samheldni. Þeir blaðamenn sem ég hef talað við hér í Kiev eru skotnir í íslenska landsliðinu. Margir telja Íslendinga líklegri sigurvegara. Nýi þjálfarinn, Shevchenko, talaði af virðingu um íslenska liðið á blaðamannafundi í gær. Shevchenko var góður í fótbolta en hvort hann getur þjálfað á eftir að koma í ljós. Þrátt fyrir glæsilegan feril sem knattspyrnumaður var ekki einhugur í Úkraínu um hann sem eftirmann Mykhaylo Fomenko. Shevchenko var í náðinni hjá forseta knattspyrnusambandsins og það réði úrslitum þegar kom að ráðningunni á þessari þjóðhetju. Einn blaðamaður orðaði það við mig að óljóst væri hvort úkraínska landsliðið myndi taka þátt í næstu úrslitakeppni takist liðinu að komast þangað. Keppnin verður nefnilega haldin í Rússlandi 2018 og það eru litlir kærleikar með þessum þjóðum. „Við ætlum að reyna að vinna og vonandi tekst það. Til þess þarf sömu uppskrift og við höfum notað að undanförnu, karakter, vilja, aga og allt það sem við höfum sett í leikina að undanförnu,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, við Fréttablaðið fyrir leikinn. Sá sem þetta skrifar var í Kiev 31. mars 1999 þegar Úkraína og Ísland gerðu 1-1 jafntefli. Fáir áttu von á öðru en að heimamenn myndu vinna öruggan sigur. Lárus Orri Sigurðsson jafnaði metin og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Núna er Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA en Úkraínumenn í 30. sæti. Kannski vegna þess eru blaðamenn hérna ekki jafn sigurvissir og þeir voru fyrir rúmum 17 árum. Kolbeinn Sigþórsson sem hefur reynst okkur svo dýrmætur í undanförnum leikjum er meiddur og spilar ekki. Nú er tækifæri fyrir þann sem leysir hann af hólmi að skila fullkomnu verki í kvöld.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld 4. september 2016 15:15 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Víkingaklappið tekið á hátíð haldinni til heiðurs Ara Frey á Ítalíu Skúlason-mania fór fram í smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. 4. september 2016 13:35 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld 4. september 2016 15:15
Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53
Víkingaklappið tekið á hátíð haldinni til heiðurs Ara Frey á Ítalíu Skúlason-mania fór fram í smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. 4. september 2016 13:35
Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. 4. september 2016 14:00
Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. 4. september 2016 12:06
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn