Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 22:15 Avni Pepa er í kósovóska hópnum. vísir/hanna Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. Kósovó, sem fékk aðild að FIFA í maí, tekur núna í fyrsta sinn þátt í undankeppni stórmóts. Nokkrir leikmenn sem hafa leikið fyrir önnur landslið hafa sóst eftir því að leika fyrir Kósovó. Þeir hafa hins vegar ekki allir fengið samþykki hjá FIFA. Talað er um að sex leikmenn bíði eftir staðfestingu frá FIFA sem setur Bunjaki í erfiða stöðu. „Það eru sex leikmenn sem ég er ekki viss hvort ég geti notað,“ sagði Bunjaki. „Leikmennirnir eru klárir í slaginn en það eina sem er óþægilegt er að vita ekki hvaða leikmenn mega spila. Við búumst við svörum á mánudaginn,“ bætti þjálfarinn við.Leikmennirnir sex sem um ræðir eru: Amir Rrahmani - 22 ára miðvörður Alban Meha - 30 ára miðvörður Herolind Shala - 24 ára miðjumaður Milot Rashica - 20 ára miðjumaður Samir Ujkani - 28 ára markvörður Valon Berisha - 23 ára miðjumaður Þeir fimm fyrstnefndu hafa spilað landsleiki fyrir Albaníu en Berisha á 19 leiki að baki fyrir norska landsliðið. Kósovó hefur leikið einn landsleik síðan landið varð hluti af FIFA. Kósovó vann þá 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í byrjun júní. Þess má geta að Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, er í kósovóska hópnum. Ísland mætir Kósovó á útivelli 24. mars á næsta ári. Heimaleikurinn er svo 9. október sama ár. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. Kósovó, sem fékk aðild að FIFA í maí, tekur núna í fyrsta sinn þátt í undankeppni stórmóts. Nokkrir leikmenn sem hafa leikið fyrir önnur landslið hafa sóst eftir því að leika fyrir Kósovó. Þeir hafa hins vegar ekki allir fengið samþykki hjá FIFA. Talað er um að sex leikmenn bíði eftir staðfestingu frá FIFA sem setur Bunjaki í erfiða stöðu. „Það eru sex leikmenn sem ég er ekki viss hvort ég geti notað,“ sagði Bunjaki. „Leikmennirnir eru klárir í slaginn en það eina sem er óþægilegt er að vita ekki hvaða leikmenn mega spila. Við búumst við svörum á mánudaginn,“ bætti þjálfarinn við.Leikmennirnir sex sem um ræðir eru: Amir Rrahmani - 22 ára miðvörður Alban Meha - 30 ára miðvörður Herolind Shala - 24 ára miðjumaður Milot Rashica - 20 ára miðjumaður Samir Ujkani - 28 ára markvörður Valon Berisha - 23 ára miðjumaður Þeir fimm fyrstnefndu hafa spilað landsleiki fyrir Albaníu en Berisha á 19 leiki að baki fyrir norska landsliðið. Kósovó hefur leikið einn landsleik síðan landið varð hluti af FIFA. Kósovó vann þá 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í byrjun júní. Þess má geta að Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, er í kósovóska hópnum. Ísland mætir Kósovó á útivelli 24. mars á næsta ári. Heimaleikurinn er svo 9. október sama ár.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn