Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. september 2016 17:56 Robert Lewandowski skoraði að sjálfsögðu en það var ekki nóg. vísir/getty Kasakstan gerði frábærlega í að stela stigi af Póllandi í fyrsta leik liðanna í E-riðli undankeppni HM 2018 en Pólland komst í 2-0 í fyrri hálfleik. Flestir bjuggust við öruggum sigri Pólverja sem komust í átta liða úrslit á EM í sumar en Kasakstan varð í næst neðsta sæti síns riðils í undankeppninni með aðeins fimm stig. Það var í riðli með Íslandi. Bartosz Kapustka kom Póllandi yfir strax á níundu mínútu og eftir 35 mínútur fengu gestirnir vítaspyrnu. Það þurfti ekkert að spyrja að því hver færi á vítapunktinn, að sjálfsögðu Robert Lewandowski. Bayern-maðurinn, sem var markahæsti leikmaður síðustu undankeppni, skoraði og kom Pólverjum í 2-0 en hann er nú búinn að skora í sex leikjum í röð í undankeppnum. Staðan var 2-0 í hálfleik en Pólverjar fóru heldur betur illa að ráði sínu í seinni hálfleiknum þar sem þeir misstu niður forskotið. Sergei Khizhnichenko, sem yfirgaf stórliðið Astana í heimalandinu í sumar, skoraði tvívegis á sjö mínútna kafla (51. og 58. mínútu) og jafnaði metin fyrir Kasakstan. Pólverjar náðu ekki að svara því og fengu aðeins eitt stig. Í sama riðli vann Danmörk 1-0 sigur á Armeníu en meira má lesa um það hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Kasakstan gerði frábærlega í að stela stigi af Póllandi í fyrsta leik liðanna í E-riðli undankeppni HM 2018 en Pólland komst í 2-0 í fyrri hálfleik. Flestir bjuggust við öruggum sigri Pólverja sem komust í átta liða úrslit á EM í sumar en Kasakstan varð í næst neðsta sæti síns riðils í undankeppninni með aðeins fimm stig. Það var í riðli með Íslandi. Bartosz Kapustka kom Póllandi yfir strax á níundu mínútu og eftir 35 mínútur fengu gestirnir vítaspyrnu. Það þurfti ekkert að spyrja að því hver færi á vítapunktinn, að sjálfsögðu Robert Lewandowski. Bayern-maðurinn, sem var markahæsti leikmaður síðustu undankeppni, skoraði og kom Pólverjum í 2-0 en hann er nú búinn að skora í sex leikjum í röð í undankeppnum. Staðan var 2-0 í hálfleik en Pólverjar fóru heldur betur illa að ráði sínu í seinni hálfleiknum þar sem þeir misstu niður forskotið. Sergei Khizhnichenko, sem yfirgaf stórliðið Astana í heimalandinu í sumar, skoraði tvívegis á sjö mínútna kafla (51. og 58. mínútu) og jafnaði metin fyrir Kasakstan. Pólverjar náðu ekki að svara því og fengu aðeins eitt stig. Í sama riðli vann Danmörk 1-0 sigur á Armeníu en meira má lesa um það hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45
Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00