Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 18:00 Englendingar fagna sigurmarkinu. vísir/getty Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. Liverpool-maðurinn skoraði eina leiksins þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lallana átti þá skot vinstra megin úr teignum sem Matus Kozácik, markvörður Slóvakíu, missti klaufalega undir sig. Englendingar eru nú komnir með þrjú stig í F-riðli í undankeppni HM 2018 en efsta liðið í riðlinum tryggir sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Englendingar léku einum fleiri bróðurpartinn af seinni hálfleik eftir að Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, var rekinn af velli á 57. mínútu fyrir að traðka á Harry Kane. Lallana var besti leikmaður Englands í leiknum og hann komst nálægt því að skora þegar hann átti skot í stöngina á 76. mínútu. Skömmu síðar átti hann fínt skot sem Kozácik varði vel. Varamaðurinn Theo Walcott skoraði undir lok leiksins en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Nokkrum mínútum síðar kom svo markið dýrmæta. Slóvakar voru mjög varfærnir og varnarsinnaðir og til marks um það áttu þeir ekki skot að marki í leiknum í dag. Í sama riðli gerðu Litháen og Slóveníu 2-2 jafntefli í Vilníus. Bostjan Cesar tryggði Slóvenum stig þegar hann jafnaði metin í 2-2 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fedor Cernych og Vykintas Slivka skoruðu mörk Litháa á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik og heimamenn leiddu 2-0 allt fram á 77. mínútu þegar Rene Krhin minnkaði muninn. Cesar skoraði svo jöfnunarmarkið á elleftu stundu eins og áður sagði.Skrtel fær rautt Lallana skorar sigurmarkið HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. Liverpool-maðurinn skoraði eina leiksins þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lallana átti þá skot vinstra megin úr teignum sem Matus Kozácik, markvörður Slóvakíu, missti klaufalega undir sig. Englendingar eru nú komnir með þrjú stig í F-riðli í undankeppni HM 2018 en efsta liðið í riðlinum tryggir sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Englendingar léku einum fleiri bróðurpartinn af seinni hálfleik eftir að Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, var rekinn af velli á 57. mínútu fyrir að traðka á Harry Kane. Lallana var besti leikmaður Englands í leiknum og hann komst nálægt því að skora þegar hann átti skot í stöngina á 76. mínútu. Skömmu síðar átti hann fínt skot sem Kozácik varði vel. Varamaðurinn Theo Walcott skoraði undir lok leiksins en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Nokkrum mínútum síðar kom svo markið dýrmæta. Slóvakar voru mjög varfærnir og varnarsinnaðir og til marks um það áttu þeir ekki skot að marki í leiknum í dag. Í sama riðli gerðu Litháen og Slóveníu 2-2 jafntefli í Vilníus. Bostjan Cesar tryggði Slóvenum stig þegar hann jafnaði metin í 2-2 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fedor Cernych og Vykintas Slivka skoruðu mörk Litháa á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik og heimamenn leiddu 2-0 allt fram á 77. mínútu þegar Rene Krhin minnkaði muninn. Cesar skoraði svo jöfnunarmarkið á elleftu stundu eins og áður sagði.Skrtel fær rautt Lallana skorar sigurmarkið
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn