Allardyce gerir aðeins þrjár breytingar frá Íslandsleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2016 14:00 Kane og Rooney byrja báðir á morgun. vísir/getty Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Átta af þeim 11 sem voru í byrjunarliðinu þegar England féll úr leik fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í sumar halda sæti sínu fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni HM 2018 á morgun. John Stones, Jordan Henderson og Adam Lallana koma inn í byrjunarliðið á kostnað Daniel Sturridge, Chris Smalling og Dele Alli. Allardyce stillir upp í leikkerfið 4-2-3-1. Harry Kane er fremstur og fyrirliðinn Wayne Rooney fyrir aftan hann. Á köntunum eru svo Raheem Sterling og Lallana. Joe Hart, sem er nýgenginn í raðir ítalska liðsins Torino, er á sínum stað á milli stanganna og Stones leikur við hlið Gary Cahill í hjarta varnarinnar. England og Slóvakía mættust í lokaleik riðlakeppninnar á EM í sumar og skildu jöfn þá, 0-0.Leikur Slóvakíu og Englands á morgun hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Byrjunarlið Englands er þannig skipað: Joe Hart; Kyle Walker, Gary Cahill, John Stones, Danny Rose; Eric Dier, Jordan Henderson; Raheem Sterling, Wayne Rooney, Adam Lallana; Harry Kane. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Átta af þeim 11 sem voru í byrjunarliðinu þegar England féll úr leik fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í sumar halda sæti sínu fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni HM 2018 á morgun. John Stones, Jordan Henderson og Adam Lallana koma inn í byrjunarliðið á kostnað Daniel Sturridge, Chris Smalling og Dele Alli. Allardyce stillir upp í leikkerfið 4-2-3-1. Harry Kane er fremstur og fyrirliðinn Wayne Rooney fyrir aftan hann. Á köntunum eru svo Raheem Sterling og Lallana. Joe Hart, sem er nýgenginn í raðir ítalska liðsins Torino, er á sínum stað á milli stanganna og Stones leikur við hlið Gary Cahill í hjarta varnarinnar. England og Slóvakía mættust í lokaleik riðlakeppninnar á EM í sumar og skildu jöfn þá, 0-0.Leikur Slóvakíu og Englands á morgun hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Byrjunarlið Englands er þannig skipað: Joe Hart; Kyle Walker, Gary Cahill, John Stones, Danny Rose; Eric Dier, Jordan Henderson; Raheem Sterling, Wayne Rooney, Adam Lallana; Harry Kane.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30
Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01
Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56
Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39
Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn