Vegan vörur í hárið Kynning skrifar 1. september 2016 23:15 Myndir/Maria Nila ,Maria Nila eru 100% vegan hárvörur sem framleiddar eru af frændum okkar, Svíum nánar tiltekið í Stokkhólmi. Slagorð línunnar er: „Veldu með hjartanu, veldu 100% vegan,“ segir Fríða Rut Heimisdóttir, eigandi Regalo sem flytur inn Maria Nila hárvörurnar sem eru að slá í gegn en línan hefur orðið mjög vinsæl á stuttum tíma. Maria Nila línan skiptist í þrjá flokka sem eru sjampó, næringar og djúpnæringar ásamt mótunarvörum og hinum vinsælum litahárnæringum. Með litahárnæringunum má viðhalda eigin lit hársins, hylja ef til vill aðeins gráu hárin eða hreinlega breyta um tón. Fríða segir litahárnæringuna duga í 10-20 þvotta og bætir því við að það fari dálítið eftir ástandi hársins hvernig hárið tekur við litanæringunum og hversu lengi þær haldast í hárinu. Næringarnar eru 13 talsins og má nota einar og sér eða til að blanda sérstakan lit. Það er einnig hægt að deyfa litinn eins hentar. „Ef þú vilt til dæmis bleikt hár en ekki eins bleikt og PinK Pop er, þá er hægt að blanda hvítri hárnæringu saman við blönduna og hún mildast. Magnið af næringunni fer eftir hvað þú vilt milda tóninn mikið niður en margar konur velja að setja tvær blöndur í hárið, þá aðra í dýpri í rótina og hina sem er mildari í lengdina og endana, en þá bara pumpar maður meira af hvítri næringu út í blönduna eftir rótarlitunina,“ segir Fríða.Fríða Rut HeimisdóttirÞá er Pearl Silver liturinn vinsælastur. ,,Konur sem byrja að nota hann heillast nær samstundins þar sem hann eyður gulum litatónum í hárinu og frískar vel upp á það. Þá vilja þær sem eru með mjög hvítan lit fá þennan fjólubláa/gráa lit sem er svo vinsæll núna.“ Eins og áður segir er Maria Nila línan 100% vegan og skrásett sem Peta, Leaping Bunny og Vegan Society. Sumar af vörunum eru meðal annars glútenfríar hárvörur en nánari upplýsingar um þær er hægt að fá á hársnyrtistofum og á vefsíðunni www.marianila.comMaria Nila litahárnæringar.Fallegar umbúðir.Grár litatónn er vinsæll um þessar mundir.Pink Pop litahárnæringin. Glamour Fegurð Mest lesið Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour
,Maria Nila eru 100% vegan hárvörur sem framleiddar eru af frændum okkar, Svíum nánar tiltekið í Stokkhólmi. Slagorð línunnar er: „Veldu með hjartanu, veldu 100% vegan,“ segir Fríða Rut Heimisdóttir, eigandi Regalo sem flytur inn Maria Nila hárvörurnar sem eru að slá í gegn en línan hefur orðið mjög vinsæl á stuttum tíma. Maria Nila línan skiptist í þrjá flokka sem eru sjampó, næringar og djúpnæringar ásamt mótunarvörum og hinum vinsælum litahárnæringum. Með litahárnæringunum má viðhalda eigin lit hársins, hylja ef til vill aðeins gráu hárin eða hreinlega breyta um tón. Fríða segir litahárnæringuna duga í 10-20 þvotta og bætir því við að það fari dálítið eftir ástandi hársins hvernig hárið tekur við litanæringunum og hversu lengi þær haldast í hárinu. Næringarnar eru 13 talsins og má nota einar og sér eða til að blanda sérstakan lit. Það er einnig hægt að deyfa litinn eins hentar. „Ef þú vilt til dæmis bleikt hár en ekki eins bleikt og PinK Pop er, þá er hægt að blanda hvítri hárnæringu saman við blönduna og hún mildast. Magnið af næringunni fer eftir hvað þú vilt milda tóninn mikið niður en margar konur velja að setja tvær blöndur í hárið, þá aðra í dýpri í rótina og hina sem er mildari í lengdina og endana, en þá bara pumpar maður meira af hvítri næringu út í blönduna eftir rótarlitunina,“ segir Fríða.Fríða Rut HeimisdóttirÞá er Pearl Silver liturinn vinsælastur. ,,Konur sem byrja að nota hann heillast nær samstundins þar sem hann eyður gulum litatónum í hárinu og frískar vel upp á það. Þá vilja þær sem eru með mjög hvítan lit fá þennan fjólubláa/gráa lit sem er svo vinsæll núna.“ Eins og áður segir er Maria Nila línan 100% vegan og skrásett sem Peta, Leaping Bunny og Vegan Society. Sumar af vörunum eru meðal annars glútenfríar hárvörur en nánari upplýsingar um þær er hægt að fá á hársnyrtistofum og á vefsíðunni www.marianila.comMaria Nila litahárnæringar.Fallegar umbúðir.Grár litatónn er vinsæll um þessar mundir.Pink Pop litahárnæringin.
Glamour Fegurð Mest lesið Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour