Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 2. september 2016 09:30 Steven Klein tók myndirnar fyrir forsíðuþáttinn. Myndir/Interview Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith. Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour
Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith.
Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour