Þær Ragnheiður og Snæfríður geta snúið öllu upp í keppni. Í þætti gærkvöldsins af Þær Tvær fengu áhorfendur að sjá hvor þeirra hafði betur þegar þær tóku þátt í búningakeppni á skrifstofunni en niðurstöðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í þáttunum og skrifa handritið.
Þær Tvær eru á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum klukkan 19:35.
