Glaðir tískusýningargestir troðfylltu Iðnó Ritstjórn skrifar 17. september 2016 12:00 Myndir/Eygló Gísladóttir Það er óhætt að segja að Iðnó hafi verið troðfull í gær af glöðum tískusýningargestum sem fögnuðu frumsýningu á nýrri fatalínu Geysis í Iðnó. Salurinn var bæði þéttsetinn og staðinn og almennt góð stemming fyrir fatalínunni sem vakti lukku. Fleiri myndir frá viðburðinum má finna í myndasafni neðst í fréttinni og ljósmyndari er Eygló Gísladóttir. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Það er óhætt að segja að Iðnó hafi verið troðfull í gær af glöðum tískusýningargestum sem fögnuðu frumsýningu á nýrri fatalínu Geysis í Iðnó. Salurinn var bæði þéttsetinn og staðinn og almennt góð stemming fyrir fatalínunni sem vakti lukku. Fleiri myndir frá viðburðinum má finna í myndasafni neðst í fréttinni og ljósmyndari er Eygló Gísladóttir.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour