Þorsteinn leiðir Viðreisn í Reykjavík norður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 10:43 Þorsteinn Víglundsson stefnir á Alþingi. Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Þorsteinn Víglundsson leiðir listann sem skipaður er konum og körlum til jafns. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skipar annað sæti og Páll Rafnar Þorsteinson það þriðja. Rithöfundurinn Stefán Máni er í 11. sæti listan sem sjá má í heild sinni hér að neðan.1. Þorsteinn Víglundsson, stjórnmálafræðingur2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur4. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara5. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur6. Hilda H. Cortez, heilsuhagfræðingur 7. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins8. Þórunn Erhardsdóttir, skrifstofustjóri9. Andri Guðmundsson, vörustjóri10. Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur11. Stefán Máni, rithöfundur12. Elísabet Þórðardóttir, organisti og tónlistarkennari 13. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 14. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, háskólanemi 15. Höskuldur Einarsson, kerfisfræðingur 16. Karen Briem, hönnuður17. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður18. Margrét Kaldalóns, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 19. Jakob Möller, hæstaréttarlögmaður20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur21. Ívar Már Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 22. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03 Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Þorsteinn Víglundsson leiðir listann sem skipaður er konum og körlum til jafns. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skipar annað sæti og Páll Rafnar Þorsteinson það þriðja. Rithöfundurinn Stefán Máni er í 11. sæti listan sem sjá má í heild sinni hér að neðan.1. Þorsteinn Víglundsson, stjórnmálafræðingur2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur4. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara5. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur6. Hilda H. Cortez, heilsuhagfræðingur 7. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins8. Þórunn Erhardsdóttir, skrifstofustjóri9. Andri Guðmundsson, vörustjóri10. Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur11. Stefán Máni, rithöfundur12. Elísabet Þórðardóttir, organisti og tónlistarkennari 13. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 14. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, háskólanemi 15. Höskuldur Einarsson, kerfisfræðingur 16. Karen Briem, hönnuður17. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður18. Margrét Kaldalóns, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 19. Jakob Möller, hæstaréttarlögmaður20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur21. Ívar Már Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 22. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03 Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Sjá meira
Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03
Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23
Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12