Gummi sagði Drinkwater-brandara og Rikki G sprakk úr hlátri | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2016 22:31 Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Farið var yfir alla leikina í Meistaradeildarmessunni en þar naut Guðmundur Benediktsson aðstoðar bræðranna Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona. Í eitt skiptið þegar skipt var yfir á leik Club Brugge og Leicester City átti Danny Drinkwater skot sem markvörður Belganna, Ludovic Butelle, varði í horn. Gummi Ben notaði tækifærið og fékk sér vatnssopa þegar hann sagði nafn Drinkwaters. Strákunum í setti var skemmt en það fannst engum þetta jafn fyndið og Ríkharð Óskar Guðnasyni sem sá um að lýsa því sem fyrir augu bar í leikjunum. Rikki átti erfitt með sig og gat varla lýst tveimur atvikum vegna hláturskasts.Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30 Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45 Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00 Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35 Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Sjá meira
Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Farið var yfir alla leikina í Meistaradeildarmessunni en þar naut Guðmundur Benediktsson aðstoðar bræðranna Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona. Í eitt skiptið þegar skipt var yfir á leik Club Brugge og Leicester City átti Danny Drinkwater skot sem markvörður Belganna, Ludovic Butelle, varði í horn. Gummi Ben notaði tækifærið og fékk sér vatnssopa þegar hann sagði nafn Drinkwaters. Strákunum í setti var skemmt en það fannst engum þetta jafn fyndið og Ríkharð Óskar Guðnasyni sem sá um að lýsa því sem fyrir augu bar í leikjunum. Rikki átti erfitt með sig og gat varla lýst tveimur atvikum vegna hláturskasts.Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30 Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45 Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00 Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35 Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Sjá meira
Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30
Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30
Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45
Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00
Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35
Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45