Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2016 21:00 Leikmenn Dortmund fagna einu af sex mörkum sem liðið skoraði í Varsjá. vísir/getty Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í C-riðli, í leik sem átti að fara fram í gær. Borussia Dortmund átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Legia að velli í Varsjá í F-riðli. Lokatölur 0-6, Dortmund í vil. Yfirburðir Þjóðverjanna voru miklir og eftir 17 mínútur var staðan orðin 0-3. Dortmund bætti svo þremur mörkum við í seinni hálfleik.Real Madrid marði sigur á Sporting í hinum leik F-riðils. Ekkert mark var skorað þegar Juventus og Sevilla mættust á Juventus Stadium í H-riðli. Gonzalo Higuaín komst næst því að skora þegar hann skallaði boltann í slá Sevilla-marksins á 61. mínútu. Í hinum leik riðilsins vann Lyon öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagreb. Í G-riðli vann Leicester City 0-3 útisigur á Club Brugge og Porto og FC Köbenhavn skildu jöfn, 1-1. Í E-riðlinum vann Monaco 1-2 sigur á Tottenham og CSKA Moskva kom til baka og náði í stig gegn Bayer Leverkusen. Lokatölur í Þýskalandi 2-2.Úrslitin í kvöld:C-riðill:Man City 4-0 Mönchengladbach 1-0 Sergio Agüero (8.), 2-0 Agüero, víti (28.), 3-0 Agüero (77.), 4-0 Kelechi Iheanacho (90+1.).E-riðill:Tottenham 1-2 Monaco 0-1 Bernardo Silva (15.), 0-2 Thomas Lemar (31.), 1-2 Toby Alderweireld (45.).Leverkusen 2-2 CSKA Moskva 1-0 Admir Mehmedi (9.), 2-0 Hakan Calhanoglu (15.), 2-1 Alan Dzagoev (36.), 2-2 Roman Eremenko (38.).F-riðill:Real Madrid 2-1 Sporting 0-1 Bruno César (48.), 1-1 Cristiano Ronaldo (89.), 2-1 Álvaro Morata (90+4.).Legia 0-6 Dortmund 0-1 Mario Götze (7.), 0-2 Sokratis Papastathopoulos (15.), 0-3 Marc Bartra (17.), 0-4 Raphaël Guerreiro (51.), 0-5 Gonzalo Castro (76.), 0-6 Pierre-Emerick Aubameyang (87.).G-riðill:Club Brugge 0-3 Leicester 0-1 Marc Albrighton (5.), 0-2 Riyad Mahrez (29.), 0-3 Mahrez, víti (61.).Porto 1-1 FCK 1-0 Otavio (13.), 1-1 Andreas Cornelius (52.). Rautt spjald: Ján Gregus, FCK (66.).H-riðill:Juventus 0-0 SevillaLyon 3-0 Dinamo Zagreb 1-0 Corentin Tolisso (13.), 2-0 Jordan Ferri (49.), 3-0 Maxwell Cornet (57.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Sjá meira
Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í C-riðli, í leik sem átti að fara fram í gær. Borussia Dortmund átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Legia að velli í Varsjá í F-riðli. Lokatölur 0-6, Dortmund í vil. Yfirburðir Þjóðverjanna voru miklir og eftir 17 mínútur var staðan orðin 0-3. Dortmund bætti svo þremur mörkum við í seinni hálfleik.Real Madrid marði sigur á Sporting í hinum leik F-riðils. Ekkert mark var skorað þegar Juventus og Sevilla mættust á Juventus Stadium í H-riðli. Gonzalo Higuaín komst næst því að skora þegar hann skallaði boltann í slá Sevilla-marksins á 61. mínútu. Í hinum leik riðilsins vann Lyon öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagreb. Í G-riðli vann Leicester City 0-3 útisigur á Club Brugge og Porto og FC Köbenhavn skildu jöfn, 1-1. Í E-riðlinum vann Monaco 1-2 sigur á Tottenham og CSKA Moskva kom til baka og náði í stig gegn Bayer Leverkusen. Lokatölur í Þýskalandi 2-2.Úrslitin í kvöld:C-riðill:Man City 4-0 Mönchengladbach 1-0 Sergio Agüero (8.), 2-0 Agüero, víti (28.), 3-0 Agüero (77.), 4-0 Kelechi Iheanacho (90+1.).E-riðill:Tottenham 1-2 Monaco 0-1 Bernardo Silva (15.), 0-2 Thomas Lemar (31.), 1-2 Toby Alderweireld (45.).Leverkusen 2-2 CSKA Moskva 1-0 Admir Mehmedi (9.), 2-0 Hakan Calhanoglu (15.), 2-1 Alan Dzagoev (36.), 2-2 Roman Eremenko (38.).F-riðill:Real Madrid 2-1 Sporting 0-1 Bruno César (48.), 1-1 Cristiano Ronaldo (89.), 2-1 Álvaro Morata (90+4.).Legia 0-6 Dortmund 0-1 Mario Götze (7.), 0-2 Sokratis Papastathopoulos (15.), 0-3 Marc Bartra (17.), 0-4 Raphaël Guerreiro (51.), 0-5 Gonzalo Castro (76.), 0-6 Pierre-Emerick Aubameyang (87.).G-riðill:Club Brugge 0-3 Leicester 0-1 Marc Albrighton (5.), 0-2 Riyad Mahrez (29.), 0-3 Mahrez, víti (61.).Porto 1-1 FCK 1-0 Otavio (13.), 1-1 Andreas Cornelius (52.). Rautt spjald: Ján Gregus, FCK (66.).H-riðill:Juventus 0-0 SevillaLyon 3-0 Dinamo Zagreb 1-0 Corentin Tolisso (13.), 2-0 Jordan Ferri (49.), 3-0 Maxwell Cornet (57.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Sjá meira