Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. september 2016 09:55 Sigmundur Davíð ásamt Önnu Stellu á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í Hofi um helgina. vísir/sveinn Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, vandar Guðna Ágústssyni ekki kveðjurnar. Guðni segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að Sigmundur Davíð geti skaðað Framsóknarflokkinn. „ Guðni Ágústsson hefur frá fyrstu dögum okkar hjóna í hringiðu stjórnmálanna deilt með okkur sögum og vel meintum heilræðum,“ segir Anna Sigurlaug. „Ef mig misminnir ekki var það hann sem sagði að innan Framsóknarflokksins gilti það heiðursmannasamkomulag að fyrrverandi formenn færu aldrei í sitjandi formann.“ Greinilegt er að Önnu Sigurlaugu finnst Guðni, sem er fyrrverandi formaður flokksins, ekki fara eftir eigin ráðleggingum. „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag.“ Sigurður Ingi sætti öfl Í viðtalinu í Fréttablaðinu í dag segir Guðni meðal annars að mikilvægt sé að fá frið um formannsembætti flokksins. Guðni segir að í starfið þurfi að veljast maður sem geti talað við alla án þess að persónuleg einkamál þvælist fyrir góðum málum ríkisstjórnarinnar. „Framsókn vill geta lagt verk sín í dóm kjósenda. Nú finn ég að þó mönnum þyki vænt um Sigmund Davíð óttast menn að þessi vondu mál sem hann hefur orðið fyrir muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum,“ segir Guðni. Traust almennings gagnhvart almenningi hafi hins vegar beðið hnekki. Sigurður Ingi sé maður sem geti talað við alla. „Sigurður Ingi tók við forsætisráðherrastarfinu við mjög erfiðar aðstæður en hefur staðið sig frábærlega Hann sættir öfl, hann friðar þing og róar það niður, hann hefur verið auðmjúkur og talað við alla þannig að hann gerir þetta eins og best verður gert,“ segir Guðni. Kosningar 2016 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Sjá meira
Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, vandar Guðna Ágústssyni ekki kveðjurnar. Guðni segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að Sigmundur Davíð geti skaðað Framsóknarflokkinn. „ Guðni Ágústsson hefur frá fyrstu dögum okkar hjóna í hringiðu stjórnmálanna deilt með okkur sögum og vel meintum heilræðum,“ segir Anna Sigurlaug. „Ef mig misminnir ekki var það hann sem sagði að innan Framsóknarflokksins gilti það heiðursmannasamkomulag að fyrrverandi formenn færu aldrei í sitjandi formann.“ Greinilegt er að Önnu Sigurlaugu finnst Guðni, sem er fyrrverandi formaður flokksins, ekki fara eftir eigin ráðleggingum. „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag.“ Sigurður Ingi sætti öfl Í viðtalinu í Fréttablaðinu í dag segir Guðni meðal annars að mikilvægt sé að fá frið um formannsembætti flokksins. Guðni segir að í starfið þurfi að veljast maður sem geti talað við alla án þess að persónuleg einkamál þvælist fyrir góðum málum ríkisstjórnarinnar. „Framsókn vill geta lagt verk sín í dóm kjósenda. Nú finn ég að þó mönnum þyki vænt um Sigmund Davíð óttast menn að þessi vondu mál sem hann hefur orðið fyrir muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum,“ segir Guðni. Traust almennings gagnhvart almenningi hafi hins vegar beðið hnekki. Sigurður Ingi sé maður sem geti talað við alla. „Sigurður Ingi tók við forsætisráðherrastarfinu við mjög erfiðar aðstæður en hefur staðið sig frábærlega Hann sættir öfl, hann friðar þing og róar það niður, hann hefur verið auðmjúkur og talað við alla þannig að hann gerir þetta eins og best verður gert,“ segir Guðni.
Kosningar 2016 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Sjá meira