Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2016 10:27 Ýmislegt bendir til þess að Sigurði Inga hafi snúist hugur, og að hann muni fara fram gegn Sigmundi Davíð, í formannsslag. Vísir Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra Íslands heldur af stað í dag í opinbera heimsókn til Danmerkur í boði Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. Auk þess að ræða við Rasmussen mun Sigurður Ingi eiga og eiga einkasamtal með Drottningu Danmerkur, ásamt því að funda með þingforseta danska þingsins.Sveinbjörn ætlar fram gegn Sigmundi DavíðSigurður Ingi hefur þannig öðrum hnöppum að hneppa en velta fyrir sér innanhúsátökum í Framsóknarflokknum, hvar hann er varaformaður, þar sem fer tvennum sögum af stöðu formannsins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Sjálfur segir Sigmundur Davíð almennan stuðning við sig innan flokks en engu að síður er kominn fram frambjóðandi sem ætlar gegn honum á flokksþingi sem haldið verður 1. til 2. október. Sá er Sveinbjörn Eyjólfsson, forstöðumaður á Hvanneyri, fyrrum aðstoðarmaður Guðna Ágústssonar, sem segir að traust og trúnaður á Sigmundi Davíð sé horfinn, og ef Sigurður Ingi fari ekki fram, þá ætlar Sveinbjörn að gera það. Hann sagði, í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun að skuggi hafi fallið á ímynd Sigmundar Davíðs þegar „maður áttar sig á því með hvaða hætti hann, eða þau, töldu best að geyma sína peninga. Það hefði átt að vera ljóst öllum frá upphafi,“ sagði Sveinbjörn í morgun.Stór hópur Framsóknarmanna vill Sigurð Inga Sigurður Ingi sagði á miðstjórnarfundi um helgina, og kom það mörgum í opna skjöldu, að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram til varaþingmanns við óbreytt ástand. Erfitt er að túlka það sem svo á annan hátt en Sigurður Ingi, sem reyndar hafði fram til þess tíma ítrekað sagst ekki ætla fram gegn sitjandi formanni, hafi snúist hugur. Reyndar er orðið afar styrt milli þeirra tveggja. Sveinbjörn segir það opinbert leyndarmál að stór hópur Framsóknarmanna sé nú að hvetja Sigurð Inga til að bjóða sig fram í formennsku. Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra Íslands heldur af stað í dag í opinbera heimsókn til Danmerkur í boði Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur. Auk þess að ræða við Rasmussen mun Sigurður Ingi eiga og eiga einkasamtal með Drottningu Danmerkur, ásamt því að funda með þingforseta danska þingsins.Sveinbjörn ætlar fram gegn Sigmundi DavíðSigurður Ingi hefur þannig öðrum hnöppum að hneppa en velta fyrir sér innanhúsátökum í Framsóknarflokknum, hvar hann er varaformaður, þar sem fer tvennum sögum af stöðu formannsins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Sjálfur segir Sigmundur Davíð almennan stuðning við sig innan flokks en engu að síður er kominn fram frambjóðandi sem ætlar gegn honum á flokksþingi sem haldið verður 1. til 2. október. Sá er Sveinbjörn Eyjólfsson, forstöðumaður á Hvanneyri, fyrrum aðstoðarmaður Guðna Ágústssonar, sem segir að traust og trúnaður á Sigmundi Davíð sé horfinn, og ef Sigurður Ingi fari ekki fram, þá ætlar Sveinbjörn að gera það. Hann sagði, í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun að skuggi hafi fallið á ímynd Sigmundar Davíðs þegar „maður áttar sig á því með hvaða hætti hann, eða þau, töldu best að geyma sína peninga. Það hefði átt að vera ljóst öllum frá upphafi,“ sagði Sveinbjörn í morgun.Stór hópur Framsóknarmanna vill Sigurð Inga Sigurður Ingi sagði á miðstjórnarfundi um helgina, og kom það mörgum í opna skjöldu, að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram til varaþingmanns við óbreytt ástand. Erfitt er að túlka það sem svo á annan hátt en Sigurður Ingi, sem reyndar hafði fram til þess tíma ítrekað sagst ekki ætla fram gegn sitjandi formanni, hafi snúist hugur. Reyndar er orðið afar styrt milli þeirra tveggja. Sveinbjörn segir það opinbert leyndarmál að stór hópur Framsóknarmanna sé nú að hvetja Sigurð Inga til að bjóða sig fram í formennsku.
Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira