Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour