Joe Hart gaf mark í fyrsta leik | Emil og félagar unnu á San Siro Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2016 15:03 Joe Hart gerði stór mistök strax í fyrsta leik. Vísir/EPA Joe Hart gaf mark strax í fyrsta leik sínum fyrir Torino í 2-1 tapi gegn Atalanta í ítölsku úrvalsdeildini en hann fór beint inn í byrjunarlið Torino eftir félagsskiptin frá Manchester City. Hart var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, sem fékk Claudio Bravo til liðs við sig á dögunum frá Barcelona. Hart hélt hreinu í fyrri hálfleik en á 54. mínútu leiksins gaf hann heimamönnum fyrsta markið er hann missti hornspyrnu beint fyrir fætur Andrea Masiello sem renndi boltanum í autt netið. Torino tókst að jafna metin en Atalanta bætti við öðru marki sínu á 82. mínútu af vítapunktinum en það reyndist sigurmark leiksins. Í Mílanó mættu Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese stórveldinu AC Milan og fóru heim með þrjú stig í farteskinu. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Udinese en króatíski framherjinn Stipe Perica skoraði eina mark leiksins undir lok venjulegs leiktíma.Líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag var leikur Roma og Sampdoria flautaður af í hálfleik og leikur Genoa og Fiorentina fór aldrei fram en alls fóru fjórir leikir fram í dag.Úrslit dagsins: Bologna 2-1 Napoli AC Milan 0-1 Udinese AS Roma 1-2 Sampdoria (Flautaður af í hálfleik) Atalanta 2-1 Torino Chievo 1-1 Lazio Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Joe Hart gaf mark strax í fyrsta leik sínum fyrir Torino í 2-1 tapi gegn Atalanta í ítölsku úrvalsdeildini en hann fór beint inn í byrjunarlið Torino eftir félagsskiptin frá Manchester City. Hart var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, sem fékk Claudio Bravo til liðs við sig á dögunum frá Barcelona. Hart hélt hreinu í fyrri hálfleik en á 54. mínútu leiksins gaf hann heimamönnum fyrsta markið er hann missti hornspyrnu beint fyrir fætur Andrea Masiello sem renndi boltanum í autt netið. Torino tókst að jafna metin en Atalanta bætti við öðru marki sínu á 82. mínútu af vítapunktinum en það reyndist sigurmark leiksins. Í Mílanó mættu Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese stórveldinu AC Milan og fóru heim með þrjú stig í farteskinu. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Udinese en króatíski framherjinn Stipe Perica skoraði eina mark leiksins undir lok venjulegs leiktíma.Líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag var leikur Roma og Sampdoria flautaður af í hálfleik og leikur Genoa og Fiorentina fór aldrei fram en alls fóru fjórir leikir fram í dag.Úrslit dagsins: Bologna 2-1 Napoli AC Milan 0-1 Udinese AS Roma 1-2 Sampdoria (Flautaður af í hálfleik) Atalanta 2-1 Torino Chievo 1-1 Lazio
Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira