Össur hafði betur gegn Sigríði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2016 19:57 Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir því að leiða listann. vísir Össur Skarphéðinsson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en niðurstaða í prófkjörinu lá fyrir á áttunda tímanum í kvöld. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fékk flest atkvæði í fyrsta til annað sæti listans. Össur, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Valgerður Bjarnadóttir höfðu öll sóst eftir fyrsta sæti flokksins í Reykjavík. Nú er ljóst að Össur varð hlutskarpastur og munu þau Sigríður Ingibjörg munu leiða lista flokksins í Reykjavík í norður- og suðurkjördæmum. Alls greiddu 1815 atkvæði í Reykjavík og skiptust þau svona. Tölurnar í Samfylkingunni í Reykjavík í kvöld. 1. sæti Össur Skarphéðinsson 664 1-2. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 772 1-3. sæti Eva Baldursdóttir 3. sæti 802 1-4. sæti Helgi Hjörvar 4. sæti 848 1-5. sæti Valgerður bjarnadóttir 822 1-6. sæti Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir 1003 1-7. sæti Auður Alfa Ólafsdóttir 1053 1-8. sæti Steinunn Ýr Einarsdóttir 1201Nú er forystusveit Samfylkingarinnar orðin ljós í öllum kjördæmum nema Suðurkjördæmi – í henni eru nýjir og efnilegir einstaklingar í bland við okkar reynslumesta fólk. Nú tekur við snörp og skemmtileg barátta og ég hlakka til hennar,” segigr Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, um úrslitin í kvöld. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9. september 2016 20:57 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4. september 2016 11:37 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Össur Skarphéðinsson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en niðurstaða í prófkjörinu lá fyrir á áttunda tímanum í kvöld. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fékk flest atkvæði í fyrsta til annað sæti listans. Össur, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Valgerður Bjarnadóttir höfðu öll sóst eftir fyrsta sæti flokksins í Reykjavík. Nú er ljóst að Össur varð hlutskarpastur og munu þau Sigríður Ingibjörg munu leiða lista flokksins í Reykjavík í norður- og suðurkjördæmum. Alls greiddu 1815 atkvæði í Reykjavík og skiptust þau svona. Tölurnar í Samfylkingunni í Reykjavík í kvöld. 1. sæti Össur Skarphéðinsson 664 1-2. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 772 1-3. sæti Eva Baldursdóttir 3. sæti 802 1-4. sæti Helgi Hjörvar 4. sæti 848 1-5. sæti Valgerður bjarnadóttir 822 1-6. sæti Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir 1003 1-7. sæti Auður Alfa Ólafsdóttir 1053 1-8. sæti Steinunn Ýr Einarsdóttir 1201Nú er forystusveit Samfylkingarinnar orðin ljós í öllum kjördæmum nema Suðurkjördæmi – í henni eru nýjir og efnilegir einstaklingar í bland við okkar reynslumesta fólk. Nú tekur við snörp og skemmtileg barátta og ég hlakka til hennar,” segigr Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, um úrslitin í kvöld.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9. september 2016 20:57 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4. september 2016 11:37 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9. september 2016 20:57
Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22
Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4. september 2016 11:37