Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Ritstjórn skrifar 29. september 2016 14:00 Beyoncé gaf út plötuna Lemonade fyrr á árinu. Mynd/Skjáskot Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið. Mest lesið Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið.
Mest lesið Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour