Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Ritstjórn skrifar 29. september 2016 11:00 Rihanna var hæstánægð með sýninguna sína. Myndir/Getty Rihanna frumsýndi vorlínu sína í samstarfi við Puma í gærkvöldi. Sýningin fór fram í París að þessu sinni en seinast sýndi Rihanna í New York. Það er greinilegt hvers vegna Þau ákváðu að flytja sýninguna til Parísar þar sem línan sjálf er innblásin af Marie Antoinette. Mikið var um korsilett og mjúka pastel liti. Efnin voru ýmist úr blúndu eða þykku silkiefni en sportáhrifin í gegnum línuna leyndu sér ekki. Úr varð þessi skemmtilega lína sem er líkleg til vinsælda hjá tískuáhugafólki. Rihanna er ein af mest áberandi tískufyrirmyndum heims og hún er óhrædd við að fara ótroðnar slóðir og klæðast nýjum og óþekktum hönnuðum. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds dressum frá sýningunni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Cara slæst í hóp með bestu vinkonu sinni, Rihanna, en hún er yfirhönnuður kvennadeildar Puma. 27. september 2016 12:15 Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Í fyrra sýndi hún samstarf sitt með Puma á tískuvikunni í New York. 22. september 2016 10:00 Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Rihanna frumsýndi vorlínu sína í samstarfi við Puma í gærkvöldi. Sýningin fór fram í París að þessu sinni en seinast sýndi Rihanna í New York. Það er greinilegt hvers vegna Þau ákváðu að flytja sýninguna til Parísar þar sem línan sjálf er innblásin af Marie Antoinette. Mikið var um korsilett og mjúka pastel liti. Efnin voru ýmist úr blúndu eða þykku silkiefni en sportáhrifin í gegnum línuna leyndu sér ekki. Úr varð þessi skemmtilega lína sem er líkleg til vinsælda hjá tískuáhugafólki. Rihanna er ein af mest áberandi tískufyrirmyndum heims og hún er óhrædd við að fara ótroðnar slóðir og klæðast nýjum og óþekktum hönnuðum. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds dressum frá sýningunni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Cara slæst í hóp með bestu vinkonu sinni, Rihanna, en hún er yfirhönnuður kvennadeildar Puma. 27. september 2016 12:15 Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Í fyrra sýndi hún samstarf sitt með Puma á tískuvikunni í New York. 22. september 2016 10:00 Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Cara slæst í hóp með bestu vinkonu sinni, Rihanna, en hún er yfirhönnuður kvennadeildar Puma. 27. september 2016 12:15
Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Í fyrra sýndi hún samstarf sitt með Puma á tískuvikunni í New York. 22. september 2016 10:00