Wenger ánægður með sigurinn og ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 21:15 Arsene Wenger fer ekki neitt. vísir/getty Arsenal vann sannfærandi 2-0 sigur á svissnesku meisturunum í Basel í kvöld þar sem Theo Walcott skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel og fékk ágætis færi í seinni hálfleik auk þess sem skot hans fyrir utan teig var varið af David Ospinna. Annars réði Arsenal lögum og lofum í leiknum. „Við sýndum gæði í þessum leik og sigurinn var þægilegur. Eina eftirsjáin er að skora ekki meira því við sköpuðum mikið af færum en í heildina spiluðum við frábæran fótbolta,“ sagði Wenger eftir leikinn. Arsenal vann Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, 3-0, um síðustu helgi og er á miklum skriði þessa dagana. „Eins og á laugardaginn vorum við hægari í seinni hálfleik eftir flottan fyrri hálfleik,“ sagði Wenger sem var ánægður með mörkin tvö frá Theo Walcott. „Mikilvægast er það sem kemur frá leikmanninum sjálfum. Hann spilaði frábærlega í kvöld og þessa dagana er hann í stuði,“ sagði Wenger. Frakkinn hefur verður orðaður sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir að Sam Allardyce þurfti að segja af sér. Wenger var spurður út í það í kvöld. „Ég er 100 prósent einbeittur á Arsenal og félagið verður áfram í forgangi hjá mér. Það mun ekki breytast,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Arsenal vann sannfærandi 2-0 sigur á svissnesku meisturunum í Basel í kvöld þar sem Theo Walcott skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel og fékk ágætis færi í seinni hálfleik auk þess sem skot hans fyrir utan teig var varið af David Ospinna. Annars réði Arsenal lögum og lofum í leiknum. „Við sýndum gæði í þessum leik og sigurinn var þægilegur. Eina eftirsjáin er að skora ekki meira því við sköpuðum mikið af færum en í heildina spiluðum við frábæran fótbolta,“ sagði Wenger eftir leikinn. Arsenal vann Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, 3-0, um síðustu helgi og er á miklum skriði þessa dagana. „Eins og á laugardaginn vorum við hægari í seinni hálfleik eftir flottan fyrri hálfleik,“ sagði Wenger sem var ánægður með mörkin tvö frá Theo Walcott. „Mikilvægast er það sem kemur frá leikmanninum sjálfum. Hann spilaði frábærlega í kvöld og þessa dagana er hann í stuði,“ sagði Wenger. Frakkinn hefur verður orðaður sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir að Sam Allardyce þurfti að segja af sér. Wenger var spurður út í það í kvöld. „Ég er 100 prósent einbeittur á Arsenal og félagið verður áfram í forgangi hjá mér. Það mun ekki breytast,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30