Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour