Clinton og Trump slógu áratuga gamalt met Reagan og Carter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2016 18:49 Aldrei hafa fleiri horft á kappræður forsetaframbjóðenda í sjónvarpi. Vísir/Getty 80,9 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á kappræður Donald Trump og Hillary Clinton í nótt. Aldrei hafa fleiri horft á slíkan viðburð áður í sjónvarpi.Tölurnar ná yfir áhorfendur sjónvarpstöðvanna í Bandaríkjunum sem sýndu frá kappræðunum en ná ekki yfir tölur á heimsvísu né yfir þá áhorfendur sem horfðu á netinu en búast má við að talan sé mun hærri séu slíkar tölur teknar með. Sem dæmi um það má nefna að um rúmlega ein milljón manns hefur horft á útsendingu Washington Post af kappræðunum sem bæði var sýnd á Facebook og Youtube. Fyrra metið áttu kappræður Jimmy Carter og Ronald Reagan árið 1980 en á þær horfðu 80,6 milljónir Bandaríkjamannna. Mikil spenna var fyrir kappræðurnar og spáðu sumir að yfir 100 milljónir myndu horfa á kappræðurnar sem hefðu gert þær að einu vinsælasta sjónvarpsefni sögunnar. CNN, sem heldur skrá yfir áhorfendatölurnar, segja að enn sé verið að telja og því megi búast við að heildartalan muni hækka. Kappræðurnar í nótt voru þær fyrstu af þremur fyrir kosningarnar 8. nóvember. Síðari tvær fara fram 8. og 19. október næstkomandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
80,9 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á kappræður Donald Trump og Hillary Clinton í nótt. Aldrei hafa fleiri horft á slíkan viðburð áður í sjónvarpi.Tölurnar ná yfir áhorfendur sjónvarpstöðvanna í Bandaríkjunum sem sýndu frá kappræðunum en ná ekki yfir tölur á heimsvísu né yfir þá áhorfendur sem horfðu á netinu en búast má við að talan sé mun hærri séu slíkar tölur teknar með. Sem dæmi um það má nefna að um rúmlega ein milljón manns hefur horft á útsendingu Washington Post af kappræðunum sem bæði var sýnd á Facebook og Youtube. Fyrra metið áttu kappræður Jimmy Carter og Ronald Reagan árið 1980 en á þær horfðu 80,6 milljónir Bandaríkjamannna. Mikil spenna var fyrir kappræðurnar og spáðu sumir að yfir 100 milljónir myndu horfa á kappræðurnar sem hefðu gert þær að einu vinsælasta sjónvarpsefni sögunnar. CNN, sem heldur skrá yfir áhorfendatölurnar, segja að enn sé verið að telja og því megi búast við að heildartalan muni hækka. Kappræðurnar í nótt voru þær fyrstu af þremur fyrir kosningarnar 8. nóvember. Síðari tvær fara fram 8. og 19. október næstkomandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38
Trump ætlar að vera ágengari í næstu kappræðum Hrósaði sjálfum sér fyrir að hafa ekki dregið upp framhjáhald Bill Clinton í gær. 27. september 2016 16:57
Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16